Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Rit og skýrslur

Seđlabankinn sinnir fjölţćttri útgáfustarfsemi, einkum í ţví skyni ađ koma upplýsingum um verđlags- og peningamál, stöđu fjármálastofnana og fleira á framfćri viđ almenning og ýmsa erlenda ađila.

Margvíslegar niđurstöđur af skýrslugerđ eru birtar í Ársskýrslu Seđlabankans, sem einnig er gefin út á ensku.

Peningamál koma nú út fjórum sinnum á ári. Í byrjun maí og byrjun nóvember er ţar birt verđbólgu- og ţjóđhagsspá ásamt ýtarlegri umfjöllun um ţróun og horfur í efnahags- og peningamálum. Í janúar og ágúst er birt uppfćrđ verđbólgu- og ţjóđhagsspá međ stuttri umfjöllun um ţróun og horfur efnahags- og peningamála. Ritiđ er einnig gefiđ út á ensku undir heitinu Monetary Bulletin.

Í Fjármálastöđugleika er árlega birt yfirlit yfir stöđu fjármálakerfisins, ţ.e. um styrk ţess og hugsanlega veikleika og áhćttu sem ţví kann ađ vera búin bćđi af ţjóđhagslegum og rekstrarlegum toga. Í ritinu greinir Seđlabankinn frá ţví hvernig hann vinnur ađ verkefnum sem varđa virkt og öruggt fjármálakerfi. Ţá eru í ritinu  ađrar  greinar um fjármálastöđugleika. Fjármálastöđugleiki er einnig gefinn út á ensku undir heitinu Financial Stability.

Ţá hefur bankinn einnig birt ritiđ Economy of Iceland, sem einkum er ćtlađ starfsmönnum erlendra fyrirtćkja og stofana.

Höfundamerktar greinar sem áđur voru birtar í Peningamálum verđa nú birtar í sérstöku vefriti Efnahagsmálum.
Greinar í ritinu birtast einnig á ensku undir heitinu Ecconomic Affairs. Greinarnar verđa teknar saman í prentuđu formi í lok hvers árs.

Seđlabanki Íslands birtir opinberlega mánađarlegt yfirlit efnahagsmála og safn hagvísa, Hagvísa Seđlabanka Íslands. Ţađ er fyrst og fremst miđađ viđ birtingu á vef bankans. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.

Ađ auki birtir bankinn ýmsar skýrslur, m.a. röđ rannsóknarritgerđa undir heitinu Working Papers.

Bankinn gaf út Fjármálatíđindi frá árinu 1964 fram til ársins 2007, en í ţví voru birtar greinar um hagfrćđi og efnahagsmál.

Seđlabankinn hefur nokkrum sinnum gefiđ út viđamikiđ rit á ensku um íslenskt samfélag, Iceland, sem kom síđast út 1996. Fyrsta útgáfa ţess rits var áriđ 1936 á vegum Landsbanka Íslands. Ţá birtir Seđlabankinn skýrslur og sérrit um málaflokka er tengjast starfsemi hans eftir ţví sem tilefni gefast til.

Flest ţessara rita er ađ finna á tölvutćku formi á vef bankans, sjá tengla hér til vinstri.

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,1%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 3,50%
Veđlán 2,50%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 1,50%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 7.4.2020 Br. *
USDBandaríkjadalur 142,69 -0,83%
GBPSterlingspund 175,78 -0,71%
Kanadadalur 101,80 -0,07%
DKKDönsk króna 20,80 -0,11%
Norsk króna 13,97 1,90%
Sćnsk króna 14,25 0,76%
Svissneskur franki 146,68 -0,31%
Japanskt jen 1,31 -0,68%
EUREvra 155,30 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 7.4.2020 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 203,14 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.4.2020 9,50%
07.04.20 REIBID REIBOR
O/N 1,300% 1,550%
S/W 1,500% 1,750%
1 M 1,663% 2,038%
3 M 1,925% 2,425%
1 Y 2,200% 2,700%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli