Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Seđlar og mynt


Myntrit
Myntrit 3: Opinber gjaldmiđill á Íslandi (2. útg., október 2002) (1 mb). Ath.: Á bls. 66-68 í ritinu er nefnd samstćđan „Íslensk mynt áriđ 2001“. Ţar á ađ standa „Íslensk mynt áriđ 2000“. 

Í ţessu riti er gerđ grein fyrir opinberum gjaldmiđli sem gefinn hefur veriđ út á Íslandi og ţeim dönskum gjaldmiđli frá fyrri tíđ sem búinn var sérstaklega til nota hér á landi og hlaut um leiđ löggildingu sem íslenskur gjaldmiđill.© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli