Mynd af Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands

 

 

Fréttir og fréttatilkynningar

2012

22.03.2012

Matsfyrirtækið Moody's hefur birt álit um Baa3/P-3 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

 

29.02.2012

Árleg skýrsla Fitch um Ísland

 

17.02.2012

Matsfyrirtækið Fitch hækkaði í dag lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands.

 

2011

23.11.2011

Matsfyrirtækið S&P breytti í dag horfum á lánshæfismati ríkissjóðs í stöðugar úr neikvæðum.

 

17.11.2011

Moody's hefur birt álit um Baa3/P-3 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

 

11.11.2011

Fréttatilkynning matsfyrirtækisins R&I

 

19.7.2011

Árleg skýrsla Moody's um Ísland

 

17.5.2011

Matsfyrirtækið Standard & Poor's staðfestir óbreytta lánshæfiseinkunn fyrir skuldbindingar ríkissjóðs í erlendum gjaldeyri í ljósi stuðnings Norðurlanda.

 

16.5.2011

Matsfyrirtækið Fitch staðfesti í dag lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands, en breytti horfum á lánshæfismati úr neikvæðum í stöðugar.

 

21.4.2011

Yfirlýsing Moody's í tengslum við staðfestingu fyrirtækisins á lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands í gær.

 

20.4.2011

Matsfyrirtækið Moody's staðfesti síðdegis Baa3/P-3 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs. Horfur áfram neikvæðar.

 
13.4.2011

Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur sett lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands á athugunarlista með neikvæðum horfum.

 
11.4.2011

Álit frá matsfyrirtækinu Fitch í kjölfar niðurstöðu atkvæðagreiðslu um Icesave-samninginn

 

23.2.2011

Moody's Special Comment

 

   2010

19.11.2010

Matsfyrirtækið R&I lækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs úr BB+ í BBB-

 

20.09.2010

Moody's telur nýlegan dóm Hæstaréttar um gengisbundin lán draga úr óvissu en ekki hafa áhrif á lánshæfismat.

 

30.07.2010

Matsfyrirtækið Moody‘s breytir horfum á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Baa3 úr stöðugum í neikvæðar.

 

27.04.2010

Árleg skýrsla Moody‘s um Ísland

 

31.03.2010

Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s gefur út skýrslu um Ísland

 

01.02.2010

Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s hefur lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs áfram á athugunarlista með neikvæðum horfum vegna áframhaldandi óvissu um erlent lánsfé.

 

08.01.2010

R&I Rating staðfestir lánshæfiseinkunn ríkissjóðs, BBB-. Einkunn áfram undir eftirliti.

 

06.01.2010

Moody‘s gefur út tilkynningu

 

05.01.2010

Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s hefur sett lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs á athugunarlista með neikvæðum horfum.

 

05.01.2010

Matsfyrirtækið Fitch lækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í BB+/BBB+; horfur neikvæðar.

 

2009

31.12.2009

Lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands staðfest: Horfum breytt úr neikvæðum í stöðugar eftir samþykkt Icesave-frumvarpsins.

 

23.12.2009

Matsfyrirtækið Fitch staðfestir lánshæfiseinkunn ríkissjóðs BBB-/A-: Tekinn af gátlista, horfur enn neikvæðar.

 

11.11.2009

Moody‘s lækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í Baa3. Horfur eru stöðugar.

 

22.09.2009

Skýrsla (Special Comment) Moody‘s um Lettland, Ungverjaland og Ísland.

 

03.09.2009

Ný skýrsla Fitch Ratings um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands.

 

21.08.2009

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody‘s telur að breytingar í tengslum við Icesave-samningana munu styðja við sjálfbærni ríkisfjármála. Breytingarnar hafa fremur (e. mildly) jákvæð áhrif á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs.

 

23.01.2009

Matsfyrirtækið Moody‘s gefur út árlega skýrslu um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands.

 

2008

04.12.2008

Moody‘s lækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í Baa1. Horfur eru neikvæðar.

 

24.11.2008

Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs lækkuð í BBB- vegna vaxandi skuldabyrði. Horfur neikvæðar.

 

15.10.2008

Álit Moody‘s.

 

09.10.2008

R&I Rating lækkar lánshæfismat ríkissjóðs í BBB- úr A+.

 

08.10.2008

Matsfyrirtækið Fitch lækkar lánshæfiseinkunnir í BBB-/A-.

 

08.10.2008

Moody‘s lækkar lánshæfiseinkunnir Íslands í A1 úr Aa1; einkunnir áfram til skoðunar.

 

07.10.2008

R&I Rating lækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í A+ úr AA.

 

07.10.2008

Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s lækkar lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs og færir þær úr neikvæðum vísbendingum.

 

06.10.2008

Skýrsla Fitch Ratings um lánshæfi ríkissjóðs Íslands.

 

30.09.2008

Moody‘s hefur lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs til skoðunar vegna mögulegrar lækkunar.

 

30.09.2008

Fitch Ratings lækkar lánshæfismat ríkissjóðs Íslands í A-. Horfur eru neikvæðar.

 

30.09.2008

Standard & Poor‘s lækkar lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs. Horfur neikvæðar.

 

21.05.2008

Álit Moody‘s.

 

20.05.2008

Moody‘s lækkar lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands í Aa1.

 

08.05.2008

Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s gefur út skýrslu um Ísland.

 

17.04.2008

Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s lækkar lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs.

 

09.04.2008

Matsfyrirtækið Moody‘s gefur út ársskýrslu um Ísland.

 

01.04.2008

Þýðing á frétt Standard & Poor‘s: Lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands, Íbúðalánasjóðs og Landsvirkjunar til langs tíma til athugunar með neikvæðum vísbendingum.

 

01.04.2008

Þýðing á frétt: Fitch hefur breytt horfum Ríkissjóðs Íslands í neikvæðar.

 

01.04.2008

Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s hefur til athugunar lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs með neikvæðum vísbendingum.

 

01.04.2008

Fitch hefur breytt horfum Ríkissjóðs Íslands í neikvæðar.

 

05.03.2008

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody‘s hefur gefið út tilkynningu um Ísland.

 

05.03.2008

Moody‘s tilkynnir neikvæðar horfur á lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands.

 

28.01.2008

Moody‘s segir Aaa einkunnir á krossgötum.

 

2007

20.11.2007

Standard & Poor‘s breytir horfum um lánshæfismat ríkissjóðs í neikvæðar vegna ójafnvægis í hagkerfinu.

 

21.08.2007

Moody‘s staðfestir Aaa lánshæfismat ríkissjóðs.

 

06.06.2007

R&I Rating gefur íslenska ríkinu lánshæfiseinkunnina AA+. Horfur stöðugar.

 

15.03.2007

Fitch lækkar lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands í A+/AA+. Horfur eru stöðugar.

 

2006

22.12.2006

Lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands fyrir erlendar skuldbindingar lækkaðar.

 

22.12.2006

Moody‘s staðfesti lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands.

 

09.11.2006

Fitch Ratings staðfestir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands AA-/AAA; horfur áfram neikvæðar.

 

05.06.2006

Matsfyrirtæki Standard & Poor‘s breytir horfum um lánshæfismat ríkissjóðs í neikvæðar vegna hættu á harðri lendingu; lánshæfiseinkunnir óbreyttar.

 

04.04.2006

Matsfyrirtækið Moody‘s segir að ekki steðji hætta að greiðsluhæfi og lausafjárstöðu Íslands.

 

16.03.2006

Matsfyrirtækið Standard & Poor's staðfestir óbreytt lánshæfismat íslenska ríkisins og óbreyttar horfur.

 

21.02.2006

Matsfyrirtækið Fitch breytir horfum á lánshæfismati ríkissjóðs úr stöðugum í neikvæðar vegna vaxandi þjóðhagslegs ójafnvægis.

 

2005

31.10.2005

Alþjóðalega matsfyrirtækið Standard & Poor‘s staðfestir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs í erlendri mynt AA-/A-1+ og byggist það á góðri stöðu opinberra fjármála. Horfur eru áfram stöðugar.

 

04.08.2005

Matsfyrirtækið Fitch Ratings staðfestir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs AA-/AAA. Horfur áfram stöðugar.

 

19.07.2005

Ársskýrsla Moody‘s: Lágar skuldir hins opinbera á Íslandi og sveigjanleiki hagkerfisins styðja við Aaa lánshæfiseinkunnina.

 

10.02.2005

 Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s hækkar lánshæfismat íslenska ríkisins.

 

2004

08.06.2004

Matsfyrirtækið Moody‘s staðfestir lánshæfismat sitt fyrir Ísland.

 

19.05.2004

Matsfyrirtækið Fitch Ratings staðfestir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs – horfur áfram stöðugar.

 

2003

16.12.2003

Standard & Poor‘s staðfestir lánshæfiseinkunnir Íslands og breytir horfum úr stöðugum í jákvæðar.

 

19.06.2003

Standard & Poor‘s staðfestir lánshæfiseinkunnir Íslands.

 

05.06.2003

Matsfyrirtækið Moody‘s gefur út yfirlýsingu fyrir Ísland.

 

31.03.2003

Lánshæfismat Íslands staðfest – Horfur nú stöðugar í stað neikvæðra áður.

 

2002

18.11.2002

Standard & Poor‘s breytir mati sínu á horfum á lánshæfi Íslands.

 

21.10.2002

Moody‘s hækkar einkunn á erlendum lánum Íslands í Aaa.

 

03.05.2002

Standard & Poor‘s: Lánshæfismat íslenska ríkisins óbreytt, horfur um matið enn neikvæðar.

 

16.04.2002

Staðfest lánshæfismat ríkisins.

 

16.04.2002

Moody‘s Investor Service: Óbreytt mat á horfum fyrir lánshæfiseinkunn Íslands.

 

2001

22.10.2001

Standard & Poor‘s staðfestir lánshæfismat íslenska ríkisins.

 © 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli