Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Rćđur, erindi og greinar

Hér eru birtar rćđur, erindi og greinar bankastjóra Seđlabanka Íslands, annarra yfirmanna bankans og sérfrćđinga, og auk ţess frá öđrum sem eiga sérstaklega erindi á ţessa síđu.

22.06.2012
Erindi seđlabankastjóra á fundi sendiherra Evrópusambandsins
Már Guđmundsson seđlabankastjóri hélt erindi um efnahagshorfur Íslands á fundi sendiherra Evrópusambandsins sem var haldinn ţriđjudaginn 19. júní 2012 í Hörpu. ... Nánar

27.04.2012
Erindi um stöđu íslenskra heimila á ráđstefnu í Ţýskalandi
Ţorvarđur Tjörvi Ólafsson, hagfrćđingur á hagfrćđi- og peningastefnusviđi Seđlabankans, flutti í morgun erindi um fjárhagsstöđu íslenskra heimila á SMYE ráđstefnunni (Spring Meeting of Young Economists) í Mannheim í Ţýskalandi. ... Nánar

26.04.2012
Erindi seđlabankastjóra í Seđlabanka Portúgals um reynslu Íslendinga
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti erindi í dag í Seđlabanka Portúgals, en jafnframt tóku samtök hagfrćđinga ţar í landi ţátt í viđburđinum. Ţar greindi seđlabankastjóri m.a. frá reynslu Íslendinga af fjármálakreppunni, frá efnahagsáćtlun stjórnvalda og AGS og efnahagsstefnu í átt ađ stöđugleika og efnahagsbata. ... Nánar

03.04.2012
Stađa íslenskra heimila í ađdraganda og kjölfar bankahrunsins
Upplýsingar úr erindi Ţorvarđar Tjörva Ólafssonar og Karenar Á. Vignisdóttur um stöđu íslenskra heimila á undanförnum árum eru nú ađgengilegar hér á vefnum. ... Nánar

30.03.2012
Rćđa efnahags- og viđskiptaráđherra á ársfundi Seđlabanka Íslands
Rćđu Steingríms J. Sigfússonar, efnahags- og viđskiptaráđherra, má finna hér ... Nánar

29.03.2012
Rćđa Más Guđmundssonar á ársfundi Seđlabankans
Rćđu Más Guđmundssonar seđlabankastjóra á 51. ársfundi Seđlabanka Íslands má nálgast hér: ... Nánar

29.03.2012
Ávarp Láru V. Júlíusdóttur á ársfundi Seđlabankans
Ávarp Láru V. Júlíusdóttur, formanns bankaráđs Seđlabanka Íslands á 51. ársfundi bankans má nálgast hér: ... Nánar

19.03.2012
Erindi Más Guđmundssonar seđlabankastjóra á Adam Smith málstofu í París 7. mars 2012
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti erindi á málstofu sem kennd er viđ nafn eins helsta frumkvöđuls í hagfrćđi, Skotans Adam Smith, í París 7. mars síđastliđinn. ... Nánar

10.01.2012
Erindi Arnórs Sighvatssonar ađstođarseđlabankastjóra um valkosti Íslands í gjaldmiđils- og peningamálum
Arnór Sighvatsson ađstođarseđlabankastjóri flutti í dag erindi um valkosti Íslands í gjaldmiđils- og peningamálum á morgunverđarfundi Alţýđusambands Íslands. ... Nánar

15.12.2011
Rökfrćđi áćtlunarinnar um losun gjaldeyrishafta - Erindi ađstođarseđlabankastjóra á fundi Viđskiptaráđs 15. desember 2011
Arnór Sighvatsson ađstođarseđlabankastjóri hélt erindi á morgunverđarfundi Viđskiptaráđs í dag. ... Nánar

04.11.2011
Rćđa og glćrur seđlabankastjóra af morgunverđarfundi Viđskiptaráđs
Már Guđmundsson seđlabankastjóri er ađalrćđumađur á morgunverđarfundi Viđskiptaráđs sem nú stendur yfir. ... Nánar

19.10.2011
Erindi seđlabankastjóra um lífeyriskerfiđ á Íslandi í alţjóđlegu samhengi
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti erindi um íslenska lífeyriskerfiđ á málţingi í Hörpu 14. október síđastliđinn. Erindiđ ber heitiđ: Íslenska lífeyriskerfiđ: styrkleikar og veikleikar í alţjóđlegu samhengi. ... Nánar

17.10.2011
Stefna Seđlabankans í ađdraganda hruns bankanna
Ásgeir Daníelsson, forstöđumađur rannsóknar- og spádeildar hagfrćđisviđs Seđlabanka Íslands, hélt sl. föstudag erindi á málstofu hjá hagfrćđideild Háskóla Íslands um stefnu Seđlabanka Íslands í ađdraganda hruns bankanna. ... Nánar

10.10.2011
Rćđa seđlabankastjóra á ráđstefnu OECD um kreppuviđbrögđ og notkun ríkisábyrgđa
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti nýveriđ rćđu á ráđstefnu OECD í París um kreppuviđbrögđ og notkun ríkisábyrgđa. Erindiđ er ađgengilegt hér. ... Nánar

06.10.2011
Kynning á vaxtaákvörđun 17. ágúst 2011
Ţórarinn G. Pétursson ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands og međlimur í peningastefnunefnd studdist viđ međfylgjandi kynningargögn ţegar hann kynnti vaxtaákvörđun peningastefnunefndar Seđlabanka Íslands frá 17. ágúst síđastliđnum fyrir starfsmönnum fjármálafyrirtćkja. ... Nánar

29.09.2011
Erindi seđlabankastjóra um horfur og stefnu á leiđ efnahagsbata
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flytur í dag erindi hjá Bresk-íslenska viđskiptaráđinu í Lundúnum um horfur í íslenskum efnahagsmálum og um brýn og ađkallandi verkefni á leiđ Íslands til efnahagsbata. ... Nánar

12.09.2011
Fjármálalćsi og hagstjórn
Stefán Jóhann Stefánsson ritstjóri í Seđlabanka Íslands hélt erindi um fjármálalćsi og hagstjórn á ráđstefnu sem Stofnun um fjármálalćsi skipulagđi ásamt efnahags- og viđskiptaráđuneyti, Samtökum atvinnulífsins og Samtökum iđnađarins í Ţjóđmenningarhúsinu 9. september síđastliđinn. ... Nánar

07.09.2011
Hvernig losum viđ gjaldeyrishöftin?
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti í dag erindi á fundi Félags löggiltra endurskođenda um tilurđ gjaldeyrishafta og áćtlun um afnám ţeirra. ... Nánar

12.07.2011
Seđlabankastjóri međ innlegg í pallborđsumrćđur á alţjóđlegri ráđstefnu í Aix-en-Provence í Frakklandi
Már Guđmundsson seđlabankastjóri var nú um helgina međ innlegg í pallborđsumrćđur á alţjóđlegri ráđstefnu sem haldin var í Aix-en-Provence í Frakklandi. Pallborđsumrćđurnar sem seđlabankastjóri tók ţátt í báru heitiđ: “World Finance: States must innovate” og snerust um umbćtur á regluverki á fjármálamarkađi. ... Nánar

24.06.2011
Erindi ađalhagfrćđings um efnahagsframvindu á Íslandi
Ţórarinn G. Pétursson ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands hélt í dag erindi fyrir hóp sérfrćđinga úr efnahagsmálaráđuneyti Ţýskalands. Erindiđ fjallađi um efnahagsţróun á Íslandi síđustu árin, nánar tiltekiđ um uppsveifluna, hruniđ og framvinduna eftir ţađ. ... Nánar

16.05.2011
Erindi seđlabankastjóra um áföll, ađlögun, samdrátt og efnahagsbata á Íslandi á ráđstefnu í Brussel í dag
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti erindi á ráđstefnu evrópskrar rannsóknarmiđstöđvar (Center for European Policy Studies) í dag. Ţar fjallađi seđlabankastjóri um áföll, ađlögun, samdrátt og efnahagsbata á Íslandi. ... Nánar

16.05.2011
Erindi seđlabankastjóra í Englandsbanka um orsakir, afleiđingar og lćrdóma af fjármálakreppunni á Íslandi
Már Guđmundsson seđlabankastjóri heimsótti lánshćfismatsfyrirtćki og viđskiptabanka í Lundúnum í síđustu viku og átti fundi međ fulltrúum ţeirra. Í tengslum viđ heimsóknina hélt seđlabankastjóri erindi í Englandsbanka 11. maí sl. um orsakir, afleiđingar og lćrdóma af fjármálakreppunni á Íslandi. Ţá átti hann fund međ Mervyn King seđlabankastjóra Bretlands. ... Nánar

02.05.2011
Söguleg erindi frá ársfundi Seđlabanka Íslands
Á afmćlisársfundi Seđlabanka Íslands 7. apríl 2011 voru haldin tvö sérstök afmćliserindi, en ţá voru 50 ár liđin frá ţví Seđlabankinn hóf starfsemi í núverandi mynd. Erindin ásamt myndum eru ađgengileg hér. Ţađ voru Jón Sigurđsson fyrrverandi seđlabankastjóri og Guđmundur Jónsson sagnfrćđiprófessor sem fluttu erindin. ... Nánar

15.04.2011
Valkostir í peningamálum
Friđrik Már Baldursson prófessor og fyrrum Ţjóđhagsstofnunarstjóri flutti erindi á ráđstefnu Seđlabankans, efnahags- og viđskiptaráđuneytis og Háskóla Íslands um mótun peningastefnu, en málstofan var haldin í Háskóla Íslands 12. apríl 2011. Friđrik nefndi erindi sitt: Valkostir í peningamálum. ... Nánar

15.04.2011
Ţjóđhagsvarúđ, er ţađ lausnarorđiđ?
Yngvi Örn Kristinsson hagfrćđingur og fyrrum yfirmađur í Seđlabanka Íslands og Landsbanka Íslands flutti erindi á ráđstefnu Seđlabankans, efnahags- og viđskiptaráđuneytisins og Háskóla Íslands um mótun peningastefnu, en málstofan var haldin í Háskóla Íslands 12. apríl 2011. Erindi sitt kallađi Yngvi: Ţjóđhagsvarúđ, er ţađ lausnarorđiđ. ... Nánar

14.04.2011
Erindi Ţórarins G. Péturssonar á málstofu um mótun peningastefnu
Ţriđjudaginn 12. apríl var haldin málstofa í Háskóla Íslands um mótun framtíđarstefnu í peningamálum. Ţađ var efnahags- og viđskiptaráđuneyti, í samvinnu viđ Seđlabanka Íslands og Háskóla Íslands sem stóđ fyrir málstofunni. ... Nánar

07.04.2011
Rćđa Más Guđmundssonar, seđlabankastjóra, á ársfundi Seđlabankans 2011
Rćđa Más Guđmundssonar, seđlabankastjóra, á ársfundi Seđlabanka Íslands 2011 hefur veriđ birt hér ... Nánar

07.04.2011
Ávarp Láru V. Júlíusdóttur, formanns bankaráđs Seđlabanka Íslands, á ársfundi 2011
Ávarp Láru V. Júlíusdóttur, formanns bankaráđs Seđlabanka Íslands, er komiđ á vefinn. ... Nánar

07.04.2011
Hátíđarrćđa efnahags- og viđskiptaráđherra á 50 ára afmćli Seđlabanka Íslands
Hátíđarrćđa Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viđskiptaráđherra, á ársfundi og 50 ára afmćli Seđlabanka Íslands hefur veriđ birt hér ... Nánar

21.03.2011
Erindi seđlabankastjóra um lćrdóma af íslensku fjármálakreppunni
Már Guđmundsson flutti í dag erindi hjá Maastricht-háskóla í Brussel. Erindiđ var á ensku og fjallar um lćrdóma af íslensku fjármálakreppunni. Ţađ er hluti af vikulegri málstofu sem ber heitiđ „Crisis Busters: From Marx to Krugman. ... Nánar

07.03.2011
Seđlabankastjóri međ erindi á ráđstefnu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins um efnahags- og hagvaxtarstefnu eftir bankahruniđ
Már Guđmundsson seđlabankastjóri verđur međ erindi í umrćđum um alţjóđlegt peningakerfi á ráđstefnu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins um efnahags- og hagvaxtarstefnu, en á ensku ber ráđstefnan heitiđ Macro and Growth Policies: A Post-Crisis Conversation. ... Nánar

24.02.2011
Erindi seđlabankastjóra um ESB-ađildarviđrćđur og valkosti í peningamálum
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti í morgun erindi hjá Samtökum kvenna í atvinnurekstri um viđrćđur um ađild ađ ESB og valkosti í peningamálum. Efnisatriđi í erindi seđlabankastjóra eru ađgengileg hér. ... Nánar

14.01.2011
Erindi seđlabankastjóra: Lćrdómar af fjármálakreppunni fyrir hagstjórn, fjármálastöđugleika og stofnanauppbyggingu
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti erindi á málstofu í viđskiptafrćđi í Háskólanum á Akureyri í dag. Erindiđ heitir Lćrdómar af fjármálakreppunni fyrir hagstjórn, fjármálastöđugkeika og stofnanauppbyggingu. ... Nánar

06.12.2010
Erindi seđlabankastjóra á málstofu í Wurzburg
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti nýveriđ erindi á málstofu um peningamál í Würzburg í Ţýskalandi um skipan peningamála ađ fjármálakreppu lokinni. ... Nánar

03.12.2010
Erindi seđlabankastjóra á málstofu IMFS í Frankfurt
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti erindi á málstofu Institute for Monetary and Financial Stability, House of Finance, viđ Göthe Háskólann í Frankfurt síđdegis í gćr. Erindiđ bar heitiđ Lessons from the Financial crisis in Iceland, eđa Lćrdómar af fjármálakreppunni á Íslandi. ... Nánar

25.11.2010
Rćđa Más Guđmundssonar seđlabankastjóra á ađalfundi Sambands íslenskra sparisjóđa
Á dagskrá ađalfundar Sambands íslenskra sparisjóđa síđdegis í dag var rćđa Más Guđmundssonar seđlabankastjóra. Rćđan er birt hér í heild sinni. ... Nánar

11.11.2010
Valkostir í peningamálum
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti erindi á hádegisverđarfundi Félags viđskiptafrćđinga og hagfrćđinga á Hótel Lofteiđum í dag ţar sem hann fjallađi m.a. um ýmis atriđi, frćđilegs eđlis, sem hafa ţarf í huga varđandi ţróun peningastefnu. Í erindi seđlabankastjóra komu ekki fram upplýsingar um núverandi peningastefnu eđa varđandi gjaldeyrishöft umfram ţađ sem ţegar hafđi komiđ fram áđur. ... Nánar

05.11.2010
Rćđa Más Guđmundssonar seđlabankastjóra á ráđstefnu Viđskiptaráđs Íslands
Már Guđmundsson seđlabankastjóri var ađalrćđumađur á morgunverđarfundi Viđskiptaráđs Íslands sem haldinn var á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík ţann 5. nóvember síđastliđinn. ... Nánar

04.11.2010
Erindi Más Guđmundssonar seđlabankastjóra á ráđstefnu KPMG 28.10.2010
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti erindi á ráđstefnu KPMG 28. október 2010. Erindiđ nefnist Fjármálakreppan og ađlögun íslensks efnahagslífs. ... Nánar

25.10.2010
Erindi Tryggva Pálssonar um vöxt, fall og endurreisn íslenska bankakerfisins
Tryggvi Pálsson, framkvćmdastjóri fjármálasviđs Seđlabanka Íslands, hélt inngangserindi á alţjóđlegum vinnufundi (MAFIN) sem haldinn var í Háskólanum í Reykjavík 23.-25. september sl. Erindi Tryggva fjallađi um vöxt, fall og endurreisn íslenska bankakerfisins. ... Nánar

21.10.2010
Rćđa seđlabankastjóra á fundi íslensk-ameríska verslunarráđsins
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti rćđu á fundi íslensk-ameríska verslunarráđsins í fyrradag. Ţar fjallađi hann um stöđu hagkerfisins á Íslandi tveimur árum eftir fjármálahrun. ... Nánar

11.10.2010
Ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins dagana 8. til 11. október 2010
Ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins var haldinn 8. október og fundur fjárhagsnefndar AGS var haldinn 9. október. Már Guđmundsson seđlabankastjóri er fulltrúi Íslands í sjóđráđi Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og sótti fundina. ... Nánar

07.10.2010
Erindi Arnórs Sighvatssonar á morgunfundi fyrir fagfjárfesta um gjaldeyrishöft á Íslandi
Á morgunfundi Íslenskra verđbréfa um gjaldeyrishöft á Íslandi var á dagskrá erindi Arnórs Sighvatssonar: Leiđin úr viđjum gjaldeyrishafta. ... Nánar

29.09.2010
Upp úr öldudalnum?
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti nýveriđ rćđu á ađalfundi Samtaka fiskvinnslustöđva. Ţar lagđi hann mat á ástand og horfur í efnahagsmálum hér á landi. ... Nánar

30.06.2010
Inngangsorđ Arnórs Sighvatssonar ađstođarseđlabankastjóra á blađa- og fréttamannafundi um tilmćli Fjármálaeftirlits og Seđlabanka
Á blađa- og fréttamannafundi sem haldinn var í morgun í tilefni af tilmćlum Fjármálaeftirlits og Seđlabanka Íslands höfđu Gunnar Ţ. Andersen forstjóri Fjármálaeftirlitsins og Arnór Sighvatsson ađstođarseđlabankastjóri framsögu og skýrđu frá ástćđum tilmćlanna. Inngangsorđ ađstođarseđlabankastjóra fylgja hér međ. ... Nánar

30.06.2010
Inngangsorđ Gunnars Ţ. Andersen forstjóra Fjármálaeftirlitsins á blađa- og fréttamannafundinum í morgun
Á blađa- og fréttamannafundi sem haldinn var í morgun í tilefni af tilmćlum Fjármálaeftirlits og Seđlabanka Íslands höfđu Gunnar Ţ. Andersen forstjóri Fjármálaeftirlitsins og Arnór Sighvatsson ađstođarseđlabankastjóri framsögu og skýrđu frá ástćđum tilmćlanna. Inngangsorđ forstjóra Fjármálaeftirlitins fylgja hér međ. ... Nánar

14.05.2010
Erindi ađalhagfrćđings um ţróun hagkerfis á Íslandi síđustu árin
Ţórarinn G. Pétursson, ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands, flutti í morgun erindi fyrir gesti bandarísks háskóla, Lehigh University, um ris og fall íslenska hagkerfisins, og um framtíđarhorfur. ... Nánar

12.05.2010
Erindi seđlabankastjóra á ráđstefnu Samtaka fjármálafyrirtćkja:
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti erindi á ráđstefnu Samtaka fjármálafyrirtćkja í dag er bar heitiđ: Traustari rammi peningastefnu og fjármálastöđugleika. ... Nánar

06.05.2010
Ávarp seđlabankastjóra viđ setningu á ráđstefnu evrópskra lífeyrissjóđa
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti ávarp viđ setningu ráđstefnu evrópskra lífeyrissjóđa, European Pension Convention 2010, sem hófst hér á landi 2. maí síđastliđinn. Ţar greindi seđlabankastjóri frá reynslunni af lífeyrissjóđakerfinu hér á landi, m.a. međ tillitil til fjármálakreppunnar. ... Nánar

26.04.2010
Vorfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins dagana 23. til 26. apríl 2010
Fundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins var haldinn 24. apríl. Már Guđmundsson seđlabankastjóri er fulltrúi Íslands í sjóđráđi Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og sótti fundinn. Hann hélt erindi um lćrdóma frá Íslandi um alţjóđlega bankastarfsemi á ráđstefnu BIS og AGS sem haldin var í tengslum viđ vorfund Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. ... Nánar

12.04.2010
Hvernig hefur stađa heimila breyst og hverju fá ađgerđir áorkađ?
Í dag var haldin málstofa í Seđlabanka Íslands um skuldastöđu heimila hér á landi og um hverju ađgerđir í ţágu heimila hafa fengiđ áorkađ. Frummćlendur voru ţau Karen Á. Vignisdóttir og Ţorvarđur Tjörvi Ólafsson, hagfrćđingar í Seđlabanka Íslands. ... Nánar

25.03.2010
Rćđa Más Guđmundssonar seđlabankastjóra á ársfundi Seđlabankans
Már Guđmundsson seđlabankastjóri flutti rćđu um peningastefnu og fjármálastöđugleika á ársfundi Seđlabanka Íslands sem var haldinn í dag. Í rćđunni kom seđlabankastjóri inn á ýmis atriđi, s.s. nýleg uppkaup Seđlabankans á skuldabréfum ríkissjóđs, endurskođun peningastefnu, gjaldeyrishöft og skuldir ţjóđarbúsins. ... Nánar

25.03.2010
Ávarp Láru V. Júlíusdóttur formanns bankaráđs Seđlabanka Íslands
Lára V. Júlíusdóttir, formađur bankaráđs Seđlabanka Íslands, flutti ávarp viđ upphaf ársfundar bankans í dag. Í ávarpinu rakti hún helstu atriđi í rekstri og starfsemi Seđlabanka Íslands á árinu 2009. ... Nánar

24.03.2010
Höftin, ríkisfjármálin og efnahagsbatinn
Arnór Sighvatsson ađstođarseđlabankastjóri flutti erindi í morgun á fundi Viđskiptaráđs Íslands, en ţar var fjallađ um fjárfestingarumhverfiđ á Íslandi. Í erindinu greindi Arnór frá ástćđum gjaldeyrishafta, frá virkni ţeirra og afleiđingum, tengslum ţeirra viđ efnahagsáćtlun stjórnvalda og Alţjóđagjaldeyrissjóđins og skilyrđum ţess ađ ţau verđi afnumin. ... Nánar

19.02.2010
Framlag ađalhagfrćđings Seđlabanka Íslands á vinnufundi Alţjóđagreiđslubankans í Basel
Ţórarinn G. Pétursson ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands sótti nýveriđ vinnufund ađalhagfrćđinga seđlabanka á vegum Alţjóđagreiđslubankans í Basel í Sviss. Ţar kynnti hann gögn er varđa Ísland sem eru ađgengileg hér. ... Nánar

27.01.2010
Erindi seđlabankastjóra um fjármálakreppuna á Íslandi og erfiđleika í alţjóđlegri bankastarfsemi
Már Guđmundsson, seđlabankastjóri, flutti erindi á viđskiptafrćđiráđstefnu Verslunarháskólans í Bergen 7. janúar sl. um fjármálakreppuna á Íslandi og erfiđleikana í alţjóđlegri bankastarfsemi. Í erindinu fjallađi Már m.a. um uppgang og fall ţriggja viđskiptabanka á Íslandi sem störfuđu í fleiri en einu landi á grundvelli lagasetningar Evrópusambandsins. ... Nánar

11.01.2010
Skuldastađa ţjóđarbúsins - óvissa sem ađeins tíminn getur eytt
Í ţessari grein sem birt var í Morgunblađinu laugardaginn 9. janúar 2010 gera ţeir Arnór Sighvatsson ađstođarseđlabankastjóri, Ţórarinn G. Pétursson ađalhagfrćđingur og Tómas Örn Kristinsson framkvćmdastjóri upplýsingasviđs grein fyrir vinnslu og birtingu gagna um skuldastöđu ţjóđarbúsins. ... Nánar

26.11.2009
Erindi um fjármálakreppuna, húsnćđismarkađinn og heimilin
Ţorvarđur Tjörvi Ólafsson, hagfrćđingur í Seđlabanka Íslands, flutti í morgun erindi um fjármálakreppuna, húsnćđismarkađinn og heimilin á norrćnni ráđstefnu sem haldin var í dag. ... Nánar

25.11.2009
Erindi Más Guđmundssonar seđlabankastjóra á fundi FVH
Már Guđmundsson, seđlabankastjóri, flutti í dag erindi á hádegisverđarfundi Félags viđskiptafrćđinga og hagfrćđinga. Erindi sitt nefndi Már: Hlutverk Seđlabankans í endurreisn fjármálakerfisins. ... Nánar

16.11.2009
Erindi Más Guđmundssonar seđlabankastjóra um fjármálakreppuna á Íslandi
Már Guđmundsson, seđlabankastjóri, flutti í síđustu viku erindi í París um orsakir og afleiđingar fjármálakreppunnar á Íslandi, um viđbrögđ viđ henni og endurbata. Erindiđ var flutt á málstofum sem kenndar eru viđ Adam Smith. ... Nánar

12.11.2009
Gögn úr kynningu ađalhagfrćđings í tengslum viđ vaxtaákvörđun
Ţórarinn G. Pétursson, ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands, hefur kynnt starfsmönnum nokkurra fjármálafyrirtćkja bakgrunn síđustu vaxtaákvörđunar peningastefnunefndar Seđlabanka Íslands. Kynningarefniđ er hér ađgengilegt í kraftbendilsskjali. ... Nánar

06.11.2009
Rćđa Más Guđmundssonar seđlabankastjóra á morgunverđarfundi Viđskiptaráđs 6. nóvember 2009
Már Guđmundsson, bankastjóri Seđlabanka Íslands, flutti rćđu á morgunverđarfundi Viđskiptaráđs Íslands. Rćđan er nú ađgengileg hér. ... Nánar

08.10.2009
Erindi um viđkvćman efnahag íslenskra heimila og endurskipulagningu skulda í kjölfar bankahruns
Á árlegum fundi hagfrćđinga norrćnna seđlabanka sem fór fram í Reykjavík dagana 28. og 29. september sl. hélt Ţorvarđur Tjörvi Ólafsson, hagfrćđingur í Seđlabanka Íslands, erindi um viđkvćman efnahag íslenskra heimila og endurskipulagningu skulda í kjölfar bankahrunsins. ... Nánar

14.09.2009
Málstofa um endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtćkja
Málstofa um endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtćkja í kjölfar kerfislćgrar fjármálakreppu verđur haldin í Seđlabanka Íslands á morgun, ţriđjudaginn 15. september kl. 15:00. Málshefjandi er Ţorvarđur Tjörvi Ólafsson, hagfrćđingur á hagfrćđisviđi Seđlabanka Íslands. ... Nánar

11.06.2009
Málstofa um stöđu íslenskra heimila í kjölfar bankahrunsins
Málstofa var haldin í dag um stöđu íslenskra heimila í kjölfar bankahrunsins. Málstofan fór fram í fundarsal Seđlabankans, Sölvhóli. ... Nánar

18.04.2009
Ávarp Láru V. Júlíusdóttur formanns bankaráđs á ársfundi Seđlabanka Íslands 17. apríl 2009
Lára V. Júlíusdóttir, formađur bankaráđs Seđlabanka Íslands, flutti ávarp í upphafi ársfundar bankans föstudaginn 17. apríl 2009. Í ávarpi sínu gerđi hún m.a. grein fyrir helstu kennitölum í rekstri og starfsemi bankans. ... Nánar

17.04.2009
Rćđa bankastjóra Seđlabanka Íslands á ársfundi
Svein Harald Řygard, seđlabankastjóri flutti međfylgjandi rćđu á ársfundi bankans sem var haldinn 17. apríl 2009. ... Nánar

01.04.2009
Endurreisn íslensks efnahagslífs
Svein Harald Öygard seđlabankastjóri skrifađi grein um ofangreint efni sem Morgunblađiđ birti í dag, miđvikudaginn 1. apríl 2009. Í greininni lýsir Svein sýn sinni á endurreisn íslensks efnahagslífs eftir ţá erfiđleika sem ţađ hefur glímt viđ ađ undanförnu. ... Nánar

27.03.2009
Fleiri niđurstöđur starfshóps Seđlabanka Íslands um skuldir heimilanna
Starfshópur Seđlabanka Íslands hefur haldiđ áfram ađ greina gögn um skuldir og eignir heimila eftir ađ fyrstu bráđabirgđaniđurstöđur voru birtar 11. mars sl. Starfshópurinn hefur metiđ áhrif tveggja ađgerđa sem fela í sér afskrift skulda sem hafa veriđ í umrćđunni undanfarnar vikur. ... Nánar

11.03.2009
Áhrif fjármálakreppu á efnahag heimila - bráđabirgđaniđurstöđur starfshóps Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands birtir hér bráđabirgđaniđurstöđur starfsfhóps Seđlabanka Íslands sem safnađ hefur saman og unniđ úr gögnum um áhrif fjármálakreppu á efnahag heimilanna. ... Nánar

06.02.2009
Ađdragandi bankahrunsins í október 2008
Ingimundur Friđriksson seđlabankastjóri hefur samiđ erindi um ađdraganda bankahrunsins í október 2008. ... Nánar

26.11.2008
Ísland: Lánafyrirgreiđsla - skýrslur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins
Í tengslum viđ lánafyrirgreiđslu Íslands hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum 19. nóvember sl. hafa eftirfarandi skýrslur veriđ birtar á heimasíđu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og má nálgast hér. ... Nánar

20.11.2008
Fitch: Stöđugleiki í gengismálum lykilatriđi í ađgerđaáćtlun Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og stjórnvalda
Fitch Ratings gaf út í dag fréttatilkynningu er fjallar um lánafyrirgreiđslu Íslands hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum. Ţar segir ađ lánshćfiseinkunnir ríkissjóđs séu óbreyttar. ... Nánar

18.11.2008
Rćđa formanns bankastjórnar á morgunfundi Viđskiptaráđs
Davíđ Oddsson, formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands, flutti rćđu á morgunfundi Viđskiptaráđs. Rćđan er nú ađgengileg hér. ... Nánar

02.09.2008
Ávarp Ingimundar Friđrikssonar bankastjóra
Ávarp á fundi Norđurlanda og Eystrasaltslanda um greiđslumiđlun og verđbréfauppgjör í Reykjavík 25. til 26. ágúst 2008 ... Nánar

06.06.2008
Erindi Arnórs Sighvatssonar, ađalhagfrćđings Seđlabanka Íslands:
Arnór Sighvatsson, ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands, fjallađi í erindi sem hann flutti í Háskóla Íslands 2. júní 2008 um efniđ: Rćđur Seđlabankinn viđ verđbólguna? ... Nánar

20.05.2008
Moody's lćkkar lánshćfiseinkunn Ríkissjóđs Íslands í Aa1
Matsfyrirtćkiđ Moody's lćkkađi í dag lánshćfiseinkunn Ríkissjóđs Íslands um eitt ţrep í Aa1 úr Aaa og hefur einnig lćkkađ landsmat (e. country ceiling) á bankainnstćđur í erlendri mynt í Aa1 úr Aaa. ... Nánar

20.05.2008
Framkvćmd peningastefnu međ minnsta fljótandi gjaldmiđil í heimi
Ţorvarđur Tjörvi Ólafsson, hagfrćđingur á hagfrćđisviđi Seđlabanka Íslands, hélt erindi hjá Federal Reserve Bank of New York 16. maí sl. um reynsluna af framkvćmd peningastefnu međ minnsta fljótandi gjaldmiđil í heimi á tímum lausfjárgnóttar og fjármálakreppu í heimsbúskapnum. ... Nánar

09.05.2008
Nokkrir punktar um peningamál - úr fyrirlestri Eiríks Guđnasonar seđlabankastjóra
Eiríkur Guđnason, seđlabankastjóri, flutti fyrirlestur á kynningarfundi í Seđlabankanum nýveriđ. Í fyrirlestrinum fjallađi Eiríkur um viđfangsefni líđandi stundar í Seđlabankanum, og vék auk ţess ađ öđrum umrćđuefnum, s.s. verđtryggingu lána og evru. ... Nánar

05.05.2008
Peningastefnan og fasteignamarkađurinn
Arnór Sighvatsson, ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands, flutti framsöguerindi á fundi Félags fasteignasala 2. maí sl. um ţróun fasteignamarkađar. ... Nánar

25.04.2008
Íslenskur ţjóđarbúskapur og fjármálakerfi í apríl 2008
Ingimundur Friđriksson, seđlabankastjóri, flutti erindi á fundi stjórnar og framkvćmdastjórnar norska fjármálaeftirlitsins í Reykjavík 25. apríl 2008. Hér er erindiđ birt lauslega ţýtt úr ensku. ... Nánar

25.04.2008
Trúverđugleiki peningastefnunnar og baráttan viđ verđbólguna
Ţórarinn G. Pétursson, stađgengill ađalhagfrćđings Seđlabanka Íslands og forstöđumađur rannsóknar- og spádeildar hagfrćđisviđs bankans, hélt í vikunni erindi um trúverđugleika peningastefnunnar og baráttuna viđ verđbólguna. Ţar fjallar hann m.a. um reynslu annarra landa og forgangsverkefni peningastefnunnar hér á landi í dag. ... Nánar

14.04.2008
Vorfundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins
Fundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (e. International Monetary and Financial Committee) var haldinn í Washington D.C. laugardaginn 12. apríl 2008. ... Nánar

28.03.2008
Rćđa Davíđs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seđlabanka Íslands, á ársfundi bankans 28. mars 2008
Formađur, forsćtisráđherra, ráđherrar og ađrir góđir gestir Bankastjórn Seđlabanka Íslands býđur ykkur öll velkomin til 47. ársfundar bankans, en forsćtisráđherra hefur á fundi bankaráđsins fyrir stuttu stađfest reikninga bankans sem liggja hér fyrir ásamt ársskýrslu hans. ... Nánar

28.03.2008
Ávarp Halldórs Blöndals formanns bankaráđs á ársfundi Seđlabanka Íslands 28. mars 2008
Hćstvirtu forsćtisráđherra, ráđherrar, ađrir góđir gestir. Fyrir hönd bankaráđs Seđlabanka Íslands býđ ég ykkur velkomin til ţessa 47. ársfundar bankans og segi fundinn settan. Ađ loknum inngangsorđum mínum flytur formađur bankastjórnar, Davíđ Oddsson ársfundarrćđu sína fyrir hönd bankastjórnar. Ađ endingu ávarpar Geir H. Haarde forsćtisráđherra fundinn. ... Nánar

10.03.2008
Erindi Ţórarins G. Péturssonar um peningastefnu Seđlabanka Íslands
Ţórarinn G. Pétursson, stađgengill ađalhagfrćđings Seđlabanka Íslands og forstöđumađur rannsóknar- og spádeildar hagfrćđisviđs bankans hélt fyrirlestur á stjórnarfundi LÍÚ og SFS sl. föstudag um ţá kosti sem í bođi eru fyrir peningstefnu Seđlabankans. ... Nánar

28.02.2008
Erindi Ingimundar Friđrikssonar, seđlabankastjóra um vexti og fjármálamarkađi í febrúar 2008
Fimmtudaginn 28. febrúar 2008 hélt Ingimundur Friđriksson, seđlabankastjóri, erindi í Rótarýklúbbi Austurbćjar. ... Nánar

11.01.2008
Umsögn Seđlabanka Íslands til Ársreikningaskrár
Umsögn Seđlabanka Íslands til Ársreikningaskrár um umsókn Kaupţings banka hf. um heimild til ađ fćra bókhald sitt og semja ársreikning, samstćđureikning, í evrum frá og međ rekstrarárinu 2008, hefur nú veriđ birt á heimasíđu Seđlabankans. ... Nánar

16.11.2007
Umrćđa um peningastefnu Seđlabanka Íslands
Arnór Sighvatsson, ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands, ritađi grein um peningastefnu Seđlabanka Íslands sem birt var í Morgunblađinu 29. október 2007. Greinin var birt í tilefni af margvíslegri gagnrýni sem komiđ hafđi fram á peningastefnuna og bar greinin heitiđ Umrćđa í Öngstrćti. ... Nánar

06.11.2007
Rćđa formanns bankastjórnar Davíđs Oddssonar á fundi Viđskiptaráđs Íslands ţriđjudaginn 6. nóvember 2007
Í rćđunni fjallađi formađur bankastjórnar um nýlega vaxtaákvörđun bankastjórnar Seđlabankans og mikilvćgi ţess ađ ná tökum á verđbólgu. ... Nánar

22.10.2007
Ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Alţjóđabankans í Washington
Sameiginlegur ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Alţjóđabankans var haldinn dagana 19.- 22. október 2007 í Washington, auk ţess sem fundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins var einnig haldinn. ... Nánar

03.10.2007
Peningastefnan og áhrif hennar
Ingimundur Friđriksson, Seđlabankastjóri, flutti í dag erindi á málstofu Háskólans á Akureyri. Í erindinu fjallađi Ingimundur um peningastefnuna og áhrif hennar, einkum međ hliđsjón af ţróun, stöđu og horfum í peningamálum hér á landi og á alţjóđavettvangi og ţeirri umrćđu sem átt hefur sér stađ ađ undanförnu um peningastefnu Seđlabanka Íslands. ... Nánar

14.09.2007
Viđtal viđ Ingimund Friđriksson seđlabankastjóra
Morgunblađiđ birti viđtal Grétars Júníusar Guđmundssonar blađamanns viđ Ingimund Friđriksson seđlabankastjóra 13. september 2007. Í viđtalinu rćđir Ingimundur um vaxtaákvarđanir bankastjórnar Seđlabanka Íslands, upplýsingagjöf bankans, stöđu á mörkuđum og fleira. ... Nánar

05.06.2007
Umrót á íslenskum fjármagnsmörkuđum 2006
Erindi Ingimundar Friđrikssonar seđlabankastjóra á ráđstefnu UBS: Annual Reserve Management Seminar for Sovereign Institutions í Thun í Sviss, 4. júní 2007 ... Nánar

01.06.2007
Rćđa Davíđs Oddssonar á ráđstefnu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Seđlabanka Íslands 31. maí 2007: The Challenges of Globalisation for Small Open Economies with Independent Currencies
Fyrir hönd bankastjórnar Seđlabanka Íslands fagna ég ţví ađ samstarf tókst á milli bankans og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins um ađ standa fyrir ţeirri ráđstefnu sem nú hefst. Ég tel reyndar ađ umrćđuefniđ sé vel til fundiđ og ... Nánar

30.03.2007
Rćđa Davíđs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seđlabanka Íslands, á ársfundi bankans 30. mars 2007
Formađur, forsćtisráđherra, ráđherrar og ađrir góđir gestir Fyrir hönd bankastjórnarinnar leyfi ég mér ađ fagna komu ykkar allra til ţessa 46. ársfundar Seđlabanka Íslands. Á síđasta ársfundi bankans var upplýst ađ ríkisstjórn og Seđlabanki hefđu ráđgast um nauđsyn ţess ađ auka gjaldeyrisforđa bankans verulega og jafnframt ađ bćta eiginfjárstöđu hans. ... Nánar

30.03.2007
Ávarp Helga S. Guđmundssonar formanns bankaráđs á ársfundi Seđlabanka Íslands 30. mars 2007
Hćstvirtur forsćtisráđherra, ráđherrar, ađrir góđir gestir. Fyrir hönd bankaráđs Seđlabanka Íslands býđ ég ykkur velkomin til ţessa fertugasta og sjötta ársfundar bankans og segi fundinn settan. Ađ loknum inngangsorđum mínum flytur formađur bankastjórnar Davíđ Oddsson ársfundarrćđu sína fyrir hönd bankastjórnar. Ađ endingu ávarpar Geir H. Haarde forsćtisráđherra fundinn. ... Nánar

21.02.2007
Erindi Ingimundar Friđrikssonar Seđlabankastjóra á fundi Roundtable 1, 20. febrúar 2007
Ingimundur Friđriksson Seđlabankastjóri hélt erindi um peningastefnuna og framkvćmd hennar á fundi Roundtable 1, 20. febrúar 2007 ... Nánar

07.11.2006
Rćđa Davíđs Oddssonar, formanns bankastjórnar, á morgunverđarfundi Viđskiptaráđs Íslands í dag
- Ég vil leyfa mér ađ fćra forráđamönnum Viđskiptaráđs Íslands ţakkir fyrir ađ gefa mér kost á ađ segja hér fáein orđ, sem nokkur hefđ er orđin fyrir ađ gert sé um ţetta leyti árs, í kjölfar vaxtákvörđunar Seđlabankans og útgáfu Peningamála bankans. ... Nánar

17.10.2006
Peningatefna á óvissum tímum. - Erindi ađalhagfrćđings Seđlabankans á ađalfundi Samtaka fiskvinnslustöđva
Arnór Sighvatsson, ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands, flutti erindi á ađalfundi Samtaka fiskvinnslustöđva 6. október síđastliđinn. Erindiđ heitir: Peningastefna á óvissum tímum. Ţađ er birt hér í heild sinni. ... Nánar

22.09.2006
Ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Alţjóđabankans í Singapúr 2006
Sameiginlegur ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Alţjóđabankans var haldinn dagana 16. til 20. september í Singapúr, auk ţess sem fundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins var einnig haldinn. ... Nánar

18.05.2006
Erindi Davíđs Oddssonar formanns bankastjórnar Seđlabanka Íslands á ársfundi Landssambands lífeyrissjóđa
Erindi Davíđs Oddssonar formanns bankastjórnar Seđlabanka Íslands á ársfundi Landssambands lífeyrissjóđa 18. maí 2006 ... Nánar

24.04.2006
Vorfundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins 2006
Laugardaginn 22. apríl 2006 var haldinn í Washington fundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Rćđa kjördćmisins er birt í heild sinni á vefsíđum Seđlabanka Íslands og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. ... Nánar

31.03.2006
Rćđa Davíđs Oddssonar formanns bankastjórnar á ársfundi bankans
Rćđa Davíđs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seđlabanka Íslands, á ársfundi bankans 31. mars 2006 ... Nánar

31.03.2006
Ávarp Ólafs G. Einarssonar formanns bankaráđs á ársfundi Seđlabanka Íslands 31. mars 2006
Ólafur G. Einarsson formađur bankaráđs Seđlabanka Íslands flutti eftirfarandi ávarp í upphafi ársfundar bankans í dag. ... Nánar

28.12.2005
Rćđa Davíđs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seđlabanka Íslands á morgunverđarfundi Viđskiptaráđs Íslands 5. desember 2005
Seđlabankinn hćkkađi stýrivexti sína um 25 punkta fyrir helgi. Ég geri ekki ráđ fyrir ađ sú ákvörđun hafi komiđ á óvart. Vel má vera ađ einhverjir kunni ađ hafa lesiđ út úr skrifum bankans í tengslum viđ ákvörđun vaxta í september s.l. ađ vaxtahćkkunin yrđi meiri nú, 50 punktar eđa jafnvel 75 punktar. ... Nánar

02.12.2005
Erindi Jóns Sigurđssonar bankastjóra um verkefni Seđlabankans
Jón Sigurđsson, bankastjóri Seđlabanka Íslands, flutti í morgun erindi á fundi Sambands íslenskra samvinnufélaga um verkefni Seđlabanka Íslands. ... Nánar

14.10.2005
Erindi Eiríks Guđnasonar seđlabankastjóra á fundi Landssambands smábátaeigenda
Eiríkur Guđnason, seđlabankastjóri, flutti í dag erindi á fundi Landssambands smábátaeigenda. Í erindinu fjallađi Eiríkur um peningastefnuna, framvindu efnahagsmála, vaxtabreytingar, útgáfu skuldabréfa í íslenskum krónum á alţjóđamarkađi, gjaldeyrismarkađ, verđtryggingu, evru og ađhald í peningamálum. ... Nánar

04.10.2005
Atriđi úr erindi Ţórarins G. Péturssonar, stađgengils ađalhagfrćđings Seđlabanka Íslands
Ţórarinn G. Pétursson, stađgengill ađalhagfrćđings Seđlabanka Íslands, flutti 30. september sl. erindi í tilefni af útkomu nýjustu Peningamála. ... Nánar

21.09.2005
Erindi Jóns Sigurđssonar bankastjóra um markmiđ og hlutverk Seđlabanka Íslands
Jón Sigurđsson seđlabankastjóri hélt erindi um markmiđ og hlutverk Seđlabanka Íslands í Rótarýklúbbi Breiđholts 19. september 2005. ... Nánar

14.06.2005
Erindi Ţórarins G. Péturssonar, stađgengils ađalhagfrćđings, um lífiđ utan EMU
Ţórarinn G. Pétursson, hagfrćđingur og stađgengill ađalhagfrćđings Seđlabanka Íslands, hefur nýveriđ í ţrjú skipti flutt fyrirlestur sem ber heitiđ: Lífiđ utan EMU: Er krónan viđskiptahindrun' ... Nánar

13.05.2005
Grein um virkni peningastefnunnar
Arnór Sighvatsson, ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands, hefur ritađ grein í tímaritiđ Hagmál, sem stúdentar í hagfrćđi viđ Háskóla Íslands gefa út. Í greininni fjallar Arnór um virkni peningastefnunnar. ... Nánar

18.04.2005
Vorfundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins
Laugardaginn 16. apríl 2005 var haldinn í Washington fundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (International Monetary and Financial Committee). Formennska í kjördćmi Norđurlanda og Eystrasaltslanda hefur veriđ í höndum Noregs frá 2004-2005. Fjármálaráđherra Noregs, Per-Kristian Foss, er ţví fulltrúi kjördćmisins í fjárhagsnefndinni og talar hann fyrir hönd ţess. ... Nánar

30.03.2005
Rćđa formanns bankastjórnar Seđlabanka Íslands á ársfundi
Birgir Ísleifur Gunnarsson, formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands flutti međfylgjandi rćđu á ársfundi bankans sem var haldinn 30. mars 2005. ... Nánar

30.03.2005
Ávarp Ólafs G. Einarssonar formanns bankaráđs Seđlabanka Íslands
Ávarp Ólafs G. Einarssonar formanns bankaráđs Seđlabanka Íslands á ársfundi bankans 30. mars 2005. ... Nánar

16.03.2005
Erindi Arnórs Sighvatssonar, ađalhagfrćđings á morgunverđarfundi Verslunarráđs Íslands
Arnór Sighvatsson, ađalhagfrćđingur flutti erindi á morgunverđarfundi Verslunarráđs Íslands 16. mars 2005 sem ber heitiđ: Er Íslandsvélin ađ ofhitna' (pdf-skjal 52kb) ... Nánar

07.03.2005
Erindi Jóns Sigurđssonar seđlabankastjóra í Viđskiptaháskólanum á Bifröst
Jón Sigurđsson, bankastjóri Seđlabanka Íslands, flutti 3. mars sl. erindi á málstofu í Viđskiptaháskólanum á Bifröst. Í erindinu fjallađi Jón einkum um hlutverk og starfsemi Seđlabanka Íslands, og ţá sérstaklega ţau sem lúta ađ ţví ađ stuđla ađ stöđugu verđlagi í landinu. ... Nánar

10.02.2005
Erindi Ţórarins G. Péturssonar, stađgengils ađalhagfrćđings, um lífiđ utan EMU
Ţórarinn G. Pétursson, hagfrćđingur og stađgengill ađalhagfrćđings Seđlabanka Íslands, hefur nýveriđ í ţrjú skipti flutt fyrirlestur sem ber heitiđ: Lífiđ utan EMU: Er krónan viđskiptahindrun' ... Nánar

03.02.2005
Erindi Jóns Sigurđssonar bankastjóra um gjaldmiđil og gengisţróun
Jón Sigurđsson, bankastjóri Seđlabanka Íslands, flutti í morgun erindi á morgunverđarfundi Íslandsbanka um gjaldmiđil og gengisţróun. ... Nánar

24.01.2005
Erindi Tómasar Arnar Kristinssonar um breytingar á fasteignalánamarkađi og fleira
Tómas Örn Kristinsson, framkvćmdastjóri peningamálasviđs Seđlabanka Íslands flutti erindi á kjördćmisţingi sjálfstćđisfélaganna í Reykjavík laugardaginn 23. ţessa mánađar. ... Nánar

18.01.2005
Erindi Jóns Sigurđssonar um viđskiptakostnađ, gjaldmiđil og fleira
Á stjórnarfundi í Samtökum verslunar og ţjónustu ţriđjudaginn 18. janúar 2005 flutti Jón Sigurđsson bankastjóri í Seđlabanka Íslands erindi um upplýsingar varđandi viđskiptakostnađ í íslensku atvinnulífi ... Nánar

21.12.2004
Erindi Eiríks Guđnasonar um seđlabankasöfn í litlu samfélagi
Eiríkur Guđnason, seđlabankastjóri, flutti erindi um seđlabankasöfn í litlu samfélagi á vegum samtakanna European Association of Banking and Financial History í Lissabon 15. ţessa mánađar. ... Nánar

21.12.2004
Erindi Eiríks Guđnasonar um seđlabankasöfn í litlu samfélagi
Eiríkur Guđnason, seđlabankastjóri, flutti erindi um seđlabankasöfn í litlu samfélagi á vegum samtakanna European Association of Banking and Financial History í Lissabon 15. ţessa mánađar. Seđlabanki Íslands er ađili ađ ţessum samtökum, en ţau voru stofnuđ áriđ 1990 og hafa ađ markmiđi ađ hvetja banka og fjármálafyrirtćki til ađ varđveita skjöl sem hafa sögulegt gildi og stuđa ađ rannsóknum á sögu slíkra fyrirtćkja. ... Nánar

03.12.2004
Rćđa Birgis Ísl. Gunnarssonar á morgunverđarfundi Verslunarráđs í dag
Birgir Ísl. Gunnarsson, formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands, flutti rćđu á morgunverđarfundi Verslunarráđs Íslands á Grand Hóteli í dag í kjölfariđ af útkomu ársfjórđungsrits Seđlabankans, Peningamála. ... Nánar

03.12.2004
Rćđa Birgis Ísl. Gunnarssonar á morgunverđarfundi Verslunarráđs í dag
... Nánar

01.10.2004
Erindi Eiríks Guđnasonar bankastjóra um breytingar íbúđalána
... Nánar

23.06.2004
Ávarp formanns bankastjórnar á alţjóđlegri ráđstefnu í Reykjavík í júní 2004
... Nánar

03.06.2004
Ávarp Birgis Ísleifs Gunnarssonar viđ opnun alţjóđlegrar ráđstefnu í Reykjavík
... Nánar

23.03.2004
Rćđa formanns bankastjórnar Seđlabanka Íslands á ársfundi
... Nánar

23.03.2004
Ávarp Ólafs G. Einarssonar formanns bankaráđs Seđlabanka Íslands
... Nánar

04.03.2004
Fyrirlestur um fjármálastöđugleika
... Nánar

17.02.2004
Erindi ađalhagfrćđings Seđlabankans um vöxt og ójafnvćgi í heimsbúskapnum
... Nánar

06.01.2004
Bréf til forsvarsmanna banka og sparisjóđa
... Nánar

05.12.2003
Rćđa Birgis Ísl. Gunnarssonar um stöđu og horfur í efnahags- og peningamálum
... Nánar

24.09.2003
Rćđa Birgis Ísl. Gunnarssonar á ársfundi Alţjóđagjaldeyrssjóđsins og Alţjóđabankans
... Nánar

22.09.2003
Rćđa Geirs Haarde á fundi fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins í Dubaí
... Nánar

27.08.2003
Erindi Birgis Ísl. Gunnarssonar um Seđlabankann og peningastefnuna
... Nánar

24.06.2003
Erindi um hágengi og hagstjórnarvanda
... Nánar

27.05.2003
Skuldir heimilanna. Erindi Markúsar Möller á ársfundi Ráđgjafarstofu
... Nánar

03.04.2003
Hlutverk Seđlabanka Íslands, efnahagshorfur og hagstjórn á nćsta kjörtímabili
... Nánar

02.04.2003
Peningastefnan og íslenska krónan
... Nánar

21.03.2003
Ávarp Ólafs G. Einarssonar, formanns bankaráđs, á ársfundi 21. mars 2003
... Nánar

21.03.2003
Rćđa Birgis Ísl. Gunnarssonar, seđlabankastjóra, á ársfundi 21. mars 2003
... Nánar

28.02.2003
Stefna og markmiđ Seđlabanka Íslands
... Nánar

27.02.2003
Peningastefnan og stađa peningamála
... Nánar

21.02.2003
Peningastefnan - Ástand og horfur í efnahagsmálum
... Nánar

13.02.2003
Seđlabanki Íslands og peningastefnan
... Nánar

30.09.2002
Rćđa fjármálaráđherra í fjárhagsnefnd Alţjóđagjaldeyrissjóđsins
... Nánar

11.09.2002
Mat á mögulegum viđbrögđum Seđlabanka Íslands viđ stóriđjuframkvćmdum
... Nánar

22.05.2002
Rćđa Birgis Ísl. Gunnarssonar á morgunverđarfundi Verslunarráđs
... Nánar

08.05.2002
Eiríkur Guđnason seđlabankastjóri: Stađa krónunnar - grein skrifuđ fyrir Hagmál í desember 2001
... Nánar

22.04.2002
Rćđa Geirs Haarde, fjármálaráđherra, á fundi alţjóđafjárhagsnefndarinnar
... Nánar

10.04.2002
Erindi: Verđ- og launamyndun á Íslandi
... Nánar

26.03.2002
Rćđa Birgis Ísl. Gunnarssonar seđlabankastjóra, formanns bankastjórnar, á ársfundi 26. mars 2002
... Nánar

26.03.2002
Rćđa Ólafs G. Einarssonar formanns bankaráđs Seđlabanka Íslands á ársfundi bankans 26. mars 2002
... Nánar

10.12.2001
Erindi ađalhagfrćđings S.Í. um hagstjórn
... Nánar

22.11.2001
Rannsóknarritgerđ á ensku um miđlun peningastefnu
... Nánar

08.11.2001
Peningastefnan, hagvöxtur og velmegun: Rćđa
... Nánar

08.11.2001
Peningamál í Evrópusambandinu og á Íslandi: Rćđa
... Nánar

29.08.2001
'Verđbólgan er versti óvinurinn,' segir Birgir Ísl. Gunnarsson í rćđu á fundi Verslunarráđs
... Nánar© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli