Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Már Guđmundsson seđlabankastjóri

Stutt ferilskrá

Fćddur í Reykjavík áriđ 1954.

Menntun:
Hagfrćđi- og stćrđfrćđinám viđ háskólann í Gautaborg, 1976-1977.
BA-(honours) gráđa í hagfrćđi frá háskólanum í Essex, Englandi, 1979. 
M-phil. gráđa í hagfrćđi frá háskólanum í Cambridge, Englandi, 1980. 

Starfsferill:
Hagfrćđingur í Seđlabanka Íslands frá 1980.
Efnahagsráđgjafi fjármálaráđherra frá 1988 til 1991.
Forstöđumađur hagfrćđisviđs Seđlabanka Íslands frá 1991 til 1994.
Ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands og framkvćmdastjóri hagfrćđisviđs bankans frá 1994 til 2004.
Ráđgjafi á vegum Alţjóđagjaldeyrissjóđsins viđ Seđlabankann í Trinidad og Tobago á árunum 1998 og 1999.
Ýmis nefndar- og stjórnarstörf.
Ađstođarframkvćmdastjóri peningamála- og hagfrćđisviđs Alţjóđagreiđslubankans í Basel (BIS). Átti sćti í yfirstjórn bankans.

Már hefur ritađ fjölda greina og ritgerđa um peninga- og gengismál og skyld efni.

Mynd 1 af seđlabankastjóra í betri upplausn. Már Guđmundsson.jpg

Mynd 2 af seđlabankastjóra í góđri upplausn: MG_mynd 2.JPG© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli