Utanríkisráðuneytið hefur opnað nýja upplýsingasíðu um aðildarviðræður Íslands við ESB. Einn kafli aðildarviðræðnanna fjallar um gjaldmiðilssamstarf.
Upplýsingar um þann kafla aðildarviðræðnanna er að finna hér:
Kafli 17. Gjaldmiðilssamstarf.