Mynd af Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands

Upplýsingarit

Til þess að geta skoðað pdf-skjölin hér að neðan þarf Acrobat Reader.

(English version of Upplýsingarit, Informational Reports, is available here.)

1. rit 1. mars 2012
Væntingakönnun markaðsaðila

Seðlabanki Íslands byrjaði á 1. ársfjórðungi 2012 að gera könnun á væntingum markaðsaðila til helstu hagstærða, þ.m.t. verðbólguvæntinga. Könnunin mun nýtast Seðlabankanum við framkvæmd peningastefnunnar og í rannsóknum, en niðurstöður könnunarinnar munu einnig verða markaðsaðilum og almenningi aðgengilegar.



© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa

Leturstærðir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli