Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Bókasafn

Efnissviđ
Efnahags- og bankamál, myntfrćđi; innlendir atvinnuvegir og samfélagsmálefni, saga Íslands og landgćđi.

Safnkostur
Safnkostur er nú greindur í nálega 24 ţúsund skráningarfćrslum. Meginhluti safnkostsins er í Einholti 4, en í ađalbyggingu bankans (Kalkofnsvegi 1) er handbókasafn, ný erlend rit og nýjasta tímarita- og skýrsluefni.

Ţjónusta
Safniđ er stofnunarsafn. Í ţví felst međal annars ađ ţjónustugeta ţess er umfram allt miđuđ viđ ţarfir Seđlabankans, en ţjónusta viđ ađra er aukageta. Hún er ţó fúslega veitt eftir ţví sem ástćđur leyfa og tilefni er til hverju sinni.

Samningur um varđveisluhlutverk
Hinn 25. febrúar 1994 stađfesti menntamálaráđherra sérstakt samkomulag um varđveisluhlutverk safnsins og tengsl ţess viđ Landsbókasafn Íslands. Ţar er kveđiđ svo á ađ fariđ skuli međ tiltekna deild í bókasafni Seđlabankans sem hluta af íslenskum ţjóđbókakosti, en í ţví felst ađ Landsbókasafn geti litiđ á ţennan ritakost sem varasjóđ og átt ađ honum sérstakan ađgang. Sem eignarađili annast Seđlabankinn umbúnađ, varđveislu og viđhald ţessa bókakosts og gćtir sérstaklega varđveislusjónarmiđa viđ međferđ hans.

Heimilisföng, símanúmer, netföng:
Kalkofnsvegur 1, 150 Reykjavík
Sími: 569 9760, 569 9761
Fax: 569 9603 
Netfang: bokasafn@sedlabanki.is

Einholt 4, 105 Reykjavík
Sími: 569 9962, 569 9960
Fax: 569 9609 
Netfang: safnadeild@sedlabanki.is

Hér má finna tengla í upplýsingagáttir í hagfrćđi og nokkur bókasöfn sem geta ţótt athyglisverđ:

Resources for Economists on the Internet
World Wide Web Resources in Economics

Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn
Alţingi
Hagstofa Íslands
Háskólinn á Akureyri
Háskólinn í Reykjavík
Stjórnaráđ Íslands
Verslunarskóli Íslands
Viđskiptaháskólinn Bifröst

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,1%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 3,50%
Veđlán 2,50%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 1,50%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 7.4.2020 Br. *
USDBandaríkjadalur 142,69 -0,83%
GBPSterlingspund 175,78 -0,71%
Kanadadalur 101,80 -0,07%
DKKDönsk króna 20,80 -0,11%
Norsk króna 13,97 1,90%
Sćnsk króna 14,25 0,76%
Svissneskur franki 146,68 -0,31%
Japanskt jen 1,31 -0,68%
EUREvra 155,30 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 7.4.2020 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 203,14 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.4.2020 9,50%
07.04.20 REIBID REIBOR
O/N 1,300% 1,550%
S/W 1,500% 1,750%
1 M 1,663% 2,038%
3 M 1,925% 2,425%
1 Y 2,200% 2,700%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli