Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Skjalasafn

Skjalasafn Seđlabanka Íslands tilheyrir svokallađri skjalastöđ sem sett var á fót í bankanum áriđ 2004 og er til húsa í ađalbyggingu bankans, Kalkofnsvegi 1, og í Einholti 4. Skjalasafniđ tilheyrđi áđur safnadeild bankans.

Seđlabanki Íslands hóf starfsemi 7. apríl 1961, og um leiđ tók skjalasafn bankans ađ myndast. Um tuttugu ára skeiđ, frá 1961 til 1981, stóđu Seđlabankinn og Landsbanki Íslands saman ađ rekstri skjalasafns ţar sem varđveitt voru skjalagögn bankanna beggja allt frá stofnun ţeirra. Áriđ 1981 varđ breyting á samstarfi bankanna um ţetta, en ţađ ár var gerđur samningur ţeirra um ađ bókhaldsbćkur og skjöl Landsbankans frá fyrri tíđ skyldi varđveita áfram međ skjalasafni Seđlabankans ţar til annađ yrđi ákveđiđ. Landsbanka Íslands var fengiđ formlegt hlutverk seđlabanka međ Landsbankalögunum 1927-28, og fór hann međ ţađ ţar til Seđlabanki Íslands var stofnađur. Skjöl bankans allt frá stofnun og fram til ársins 2002 eru vistuđ í skjalasafni í Einholti 4, en nýrri skjöl í skjalasafni á Kalkofnsvegi 1.

Önnur starfsemi í skjalastöđ bankans er eftirfarandi:

Flokkun, skráning, vistun og dreifing rafrćnna skjala og pappírsskjala.

Rafrćn skjalavarsla

Rafrćnt skjalakerfi var tekiđ í notkun í bankanum í byrjun ársins 2002 og fékk ţađ nafniđ Hirđir. Skjalakerfiđ byggir á áströlskum hugbúnađi (DME) og sérsmíđuđum íslenskum hugbúnađi. Notendur rafrćna skjalakerfisins eru starfsmenn bankans sem fást viđ almenna skjalagerđ og bankastjórar. 


Heimilisföng, símanúmer, netfang:
Kalkofnsvegur 1, 150 Reykjavík
Sími: 569 9843
Einholti 4, 105 Reykjavík
Sími: 569 9961
Netfang: skjalasafn@sedlabanki.is

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,1%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 3,50%
Veđlán 2,50%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 1,50%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 7.4.2020 Br. *
USDBandaríkjadalur 142,69 -0,83%
GBPSterlingspund 175,78 -0,71%
Kanadadalur 101,80 -0,07%
DKKDönsk króna 20,80 -0,11%
Norsk króna 13,97 1,90%
Sćnsk króna 14,25 0,76%
Svissneskur franki 146,68 -0,31%
Japanskt jen 1,31 -0,68%
EUREvra 155,30 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 7.4.2020 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 203,14 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.4.2020 9,50%
07.04.20 REIBID REIBOR
O/N 1,300% 1,550%
S/W 1,500% 1,750%
1 M 1,663% 2,038%
3 M 1,925% 2,425%
1 Y 2,200% 2,700%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli