Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Myntsafn Seđlabanka og Ţjóđminjasafns

Safnkostur
Stofninn í myntsafninu er íslensk mynt og seđlar, erlendir peningar frá fyrri öldum, einkum ţeir sem koma viđ íslenskar heimildir, og auk ţess yngri gjaldmiđill helstu viđskiptaţjóđa Íslendinga. Í safninu eru nú hátt í tuttugu ţúsund myntir og nálćgt fimm ţúsund seđlagerđir. Ţá er í safninu allgóđur handbókakostur um myntfrćđi.

Samningur um rekstur safnsins
Seđlabanki og Ţjóđminjasafn Íslands hafa međ sér samstarf um rekstur myntsafnsins. Samningur um ţađ efni var stađfestur af menntamálaráđherra 28. janúar 1985. Ţar er kveđiđ á um ađ myntfrćđilegt efni stofnananna beggja skuli haft í einu safni sem bankinn rekur, ţó ţannig ađ jarđfundnar myntir og sjóđir séu eftir sem áđur í Ţjóđminjasafni.

Sýning
Yfirlitssýningu á efni úr myntsafninu hefur veriđ komiđ fyrir á fyrstu hćđ í húsnćđi Seđlabankans ađ Kalkofnsvegi 1. Ţar er einnig kynningarefni á margmiđlunarformi um starfsemi Seđlabanka Íslands og skylda starfsemi. Sýningin er opin mánud. - föstud. frá kl. 13:30 - 15:30. Gengiđ er inn um ađaldyr bankans frá Arnarhóli. Ađgangur er ókeypis.

Útgáfa
Safniđ hefur gefiđ út eftirtalin rit:

Alţingishátíđarpeningarnir. Kristján Eldjárn tók saman. 1986. (Myntrit 1).
Gjaldmiđill á Íslandi. Ólafur Pálmason og Sigurđur Líndal tóku saman. 1994. (Myntrit 2).
Opinber gjaldmiđill í 220 ár. Anton Holt og Freyr Jóhannesson tóku saman. 1997. (Myntrit 3).
Opinber gjaldmiđill á Íslandi - 2. útg. Október 2002. (Myntrit 3). - Pdf-skjal, 1 MB
Ath.: Á bls. 66-68 í ritinu er nefnd samstćđan Íslensk mynt áriđ 2001. Ţar á ađ standa Íslensk mynt áriđ 2000.

Heimilisfang safnsins, símanúmer o.fl.:
Einholt 4, 105 Reykjavík
Sími: 569 9962, 569 9964
Fax: 569 9609
Netfang: safnadeild@sedlabanki.is

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,1%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 3,50%
Veđlán 2,50%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 1,50%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 7.4.2020 Br. *
USDBandaríkjadalur 142,69 -0,83%
GBPSterlingspund 175,78 -0,71%
Kanadadalur 101,80 -0,07%
DKKDönsk króna 20,80 -0,11%
Norsk króna 13,97 1,90%
Sćnsk króna 14,25 0,76%
Svissneskur franki 146,68 -0,31%
Japanskt jen 1,31 -0,68%
EUREvra 155,30 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 7.4.2020 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 203,14 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.4.2020 9,50%
07.04.20 REIBID REIBOR
O/N 1,300% 1,550%
S/W 1,500% 1,750%
1 M 1,663% 2,038%
3 M 1,925% 2,425%
1 Y 2,200% 2,700%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli