Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


23. janúar 2006
Vaxtaákvörđun bankastjórnar Seđlabanka Íslands fimmtudaginn 26. janúar 2006

Sem kunnugt er ákvađ bankastjórn Seđlabanka Íslands í nóvember sl. ađ taka upp fasta fyrirfram tilkynnta vaxtaákvörđunardaga frá og međ árinu 2006. Nánar var um ţetta fjallađ í Peningamálum 2005/4 sem gefin voru út föstudaginn 2. desember sl.

Fyrsti formlegi vaxtaákvörđunardagur ársins 2006 verđur fimmtudagurinn 26. janúar nk. Um leiđ verđa breytingar á fyrirkomulagi tilkynningar bankastjórnar um ákvörđun sína um vexti og verđur ţađ sem hér segir: Stutt tilkynning um ákvörđun bankastjórnar verđur birt á heimasíđu Seđlabankans kl. 9 ađ morgni fimmtudagsins 26. janúar. Efnt verđur til fundar međ fréttamönnum kl. 11:15 sama dag ţar sem formađur bankastjórnar kynnir rökin ađ baki ákvörđun bankastjórnar. Ţau verđa jafnframt birt í frétt frá bankanum sem gefin verđur út ţegar fréttamannafundurinn hefst og birt á heimasíđu bankans.

Nánari upplýsingar veitir Stefán Jóhann Stefánsson í síma 569-9600.

Nr. 2/2006
23. janúar 2006
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli