Mynd af Se­labanka ═slands
Se­labanki ═slands


16. mars 2006
MatsfyrirtŠki­ Standard & Poor's sta­festir ˇbreytt lßnshŠfismat Ýslenska rÝkisins og ˇbreyttar horfur

═ dag sta­festi matsfyrirtŠki­ Standard & Poor┤s lßnshŠfiseinkunnir rÝkissjˇ­s ß langtÝmaskuldbindingum Ý erlendri mynt AA- og AA+ fyrir langtÝmaskuldbindingar Ý Ýslenskum krˇnum. Einnig var sta­fest einkunnin A-1+ fyrir skammtÝmaskuldbindingar Ý erlendri mynt og Ýslenskum krˇnum. Horfur um lßnshŠfismati­ eru st÷­ugar.

═ frÚtt fyrirtŠkisins segir eftirfarandi Ý lauslegri ■ř­ingu:

„LßnshŠfiseinkunn ═slands byggist ß st÷­ugu stjˇrnkerfi, mj÷g au­ugu og sveigjanlegu hagkerfi ßsamt gˇ­ri st÷­u opinberra fjßrmßla. Ůa­ sem heldur aftur af frekari hŠkkun lßnshŠfismatsins er bŠ­i mj÷g mikil erlend fjßrm÷gnunar■÷rf og mj÷g miklar erlendar skuldir hagkerfisins” sag­i Kai Stukenbrock sÚrfrŠ­ingur hjß Standard og Poor┤s.

Opinber fjßrmßl standa ßfram traustum fˇtum. Vegna mikils hagvaxtar, tekna af einkavŠ­ingu og tekjuafgangs rÝkissjˇ­s til og me­ 2006 munu heildarskuldir hins opinbera halda ßfram a­ lŠkka ÷rt og ver­a um 21% af VLF ßri­ 2009 samanbori­ vi­ 50% ßri­ 2001.

Erlend fjßrm÷gnunar■÷rf hagkerfisins er ein s˙ mesta sem um getur me­al rÝkja sem hafa lßnshŠfiseinkunn en hana mß rekja til mj÷g mikilla erlendra skulda ß ÷llum svi­um efnahagslÝfisins og mikils vi­skiptahalla. Hreinar erlendar skuldir halda ßfram a­ vaxa ■rßtt fyrir verulega lŠkkun ß skuldum rÝkissjˇ­s. Ůrßtt fyrir ■a­ Štti lok stˇrframkvŠmda, minnkandi innlend eftirspurn og vaxandi ˙tflutningur a­ draga t÷luvert ˙r vi­skiptahallanum (sem spß­ er a­ ver­i 13% af landsframlei­slu 2006) frß og me­ 2007. Nřleg veiking krˇnunnar er enn vel innan ■eirra marka sem Standard & Poor’s hefur reikna­ me­.

Vaxandi ˇjafnvŠgis gŠtir Ý ■jˇ­arb˙skapnum vegna hra­vaxandi innlendrar eftirspurnar sem kn˙in er ßfram af vŠntingum neytenda og fyrirtŠkja, vegna mikilla fjßrfestinga Ý orkufrekum i­na­i og ˙tlßna■enslu. Ůrßtt fyrir meiri tekjuafgang hjß hinu opinbera ßrin 2005 og 2006, hefur peningamßlastefnan bori­ megin■ungann Ý mˇtvŠgisa­ger­um gegn ßhrifum ■enslunnar. Ůetta eykur lÝkurnar ß ˇjafnri a­l÷gun ■egar eftirspurnar■enslunni lřkur. Kai segir enn fremur a­“ til a­ vi­halda lßnshŠfiseinkunninni skiptir sk÷pum a­ sta­i­ ver­i vi­ langtÝmastefnu stjˇrnvalda Ý rÝkisfjßrmßlum og helst a­ auka a­haldi­ enn frekar.” 

„Ef hreinar erlendar skuldir ■jˇ­arb˙sins aukast verulega frß ■vÝ sem or­i­ er e­a ˇjafnvŠgi grefur frekar um sig Ý ■jˇ­arb˙skapnum Ý kj÷lfar stˇrframkvŠmdanna gŠti lßnshŠfi­ versna­,” sag­i Kai Stukenbrock a­ lokum. 

Nßnari upplřsingar veita DavÝ­ Oddsson forma­ur bankastjˇrnar og Sturla Pßlsson framkvŠmdastjˇri al■jˇ­asvi­s Ý sÝma 569-9600.


Nr. 9/2006
16. mars 2006
ę 2005 Se­labanki ═slands - Íll rÚttindi ßskilin
Pˇstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
SÝmi: 569 9600 - BrÚfasÝmi: 569 9605

PrentvŠn ˙tgßfa
Byggir ß LiSA vefumsjˇnarkerfi frß Eskli