Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


30. mars 2006
Seđlabanki Íslands hćkkar vexti

Bankastjórn Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ hćkka stýrivexti um 0,75 prósentur frá og međ 4. apríl n.k. í 11,5%. Ađrir vextir bankans verđa einnig hćkkađir um 0,75 prósentur frá 1. apríl n.k. Í Peningamálum sem bankinn birtir á heimasíđu sinni eftir kl. 11 í dag eru fćrđ rök fyrir ákvörđun bankastjórnar um ađ hćkka vexti nú.

Nćsta ákvörđun bankastjórnar um vexti verđur ađ óbreyttu birt fimmtudaginn 18. maí n.k.

 

 

Nr. 11/2006

30. mars 2006

 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli