Mynd af Se­labanka ═slands
Se­labanki ═slands


04. aprÝl 2006
Moody's segir a­ ekki ste­ji hŠtta a­ grei­sluhŠfi og lausafjßrst÷­u ═slands

 ═ skřrslu sem birtist Ý dag, kemst matsfyrirtŠki­ Moody’s a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ ═sland standi ekki frammi fyrir ˇhˇflegum grei­sluhŠfis- e­a lausafjßr-vandrŠ­um vegna ˇst÷­ugleika sem nřlega hefur gŠtt Ý vi­skipta- og fjßrmßlaumhverfi landsins. LßnshŠfiseinkunn rÝkissjˇ­s er Aaa.

H÷fundur skřrslunnar, Joan Feldbaum-Vidra, hjß Moody’s segir: „١tt vi­ h÷fum vara­ vi­ hŠttum sem fylgja aukinni skuldsetningu hagkerfisins, ■ß hefur ═sland hŠstu lßnshŠfiseinkunn okkar og horfurnar eru st÷­ugar. Vi­ teljum a­ ßhyggjur sem nřveri­ hafa fram komi­ sÚu or­um auknar. 

Umtalsver­ aukning erlendra skulda bankakerfisins og miklar skammtÝma-skuldir eru me­al ■eirra ■ßtta sem nřlega hafa vaki­ upp spurningar um kerfisbundna ßhŠttu Ý bankakerfinu.

Feldbaum-Vidra segir a­ ═sland sÚ mj÷g au­ugt land sem vinnur a­ verulega aukinni fj÷lbreytni  Ý atvinnulÝfi. Landi­ hefur nŠgan a­gang a­ erlendu lausafÚ til vi­bˇtar ■vÝ sem bankarnir hafa, og ■a­ Štti a­ duga  fyrir stjˇrnv÷ld og bankakerfi­ til a­ standast ˇrˇatÝma ß marka­i.

H˙n benti ß traust fjßrmßl hins opinbera me­ skuldahlutf÷ll Ý kringum 30% af vergri landsframlei­slu og 60% af tekjum, sem eru um helmingur af ■vÝ sem gerist Ý Ůřskalandi og Frakklandi.

„═sland er Ý gˇ­ri st÷­u til a­ takast ß vi­ hva­a hugsanlegu kr÷fu ß rÝkis-bjargrß­ sem gŠti sprotti­ af kerfisvanda hvar sem er Ý hagkerfinu“, sag­i sÚrfrŠ­ingurinn. Aaa lßnshŠfiseinkunn okkar fyrir ═sland er Ý samrŠmi vi­ verstu tilvik af ■eim toga.”

Nßnari upplřsingar veita DavÝ­ Oddsson forma­ur bankastjˇrnar og Sturla Pßlsson framkvŠmdastjˇri al■jˇ­asvi­s Ý sÝma 569-9600.

 

 

Nr. 12/2006

4. aprÝl 2006

 
ę 2005 Se­labanki ═slands - Íll rÚttindi ßskilin
Pˇstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
SÝmi: 569 9600 - BrÚfasÝmi: 569 9605

PrentvŠn ˙tgßfa
Byggir ß LiSA vefumsjˇnarkerfi frß Eskli