Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


06. júlí 2006
Seđlabanki Íslands hćkkar vexti

Bankastjórn Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ hćkka stýrivexti um 0,75 prósentur frá og međ 11. júlí n.k. í 13%. Ađrir vextir bankans verđa einnig hćkkađir 11. júlí n.k., daglánavextir og vextir af bundnum innstćđum um 0,5 prósentur en ađrir vextir um 0,75 prósentur. Í Peningamálum sem bankinn birtir á heimasíđu sinni eftir kl. 11 í dag eru fćrđ rök fyrir ákvörđun bankastjórnar um ađ hćkka vexti nú.

Bankastjórn Seđlabankans hefur jafnframt ákveđiđ ađ meta ţörf fyrir frekara ađhald um miđjan ágúst n.k. og ađ birta tilkynningu um stýrivexti ađ morgni 16. ágúst.

Nćsti vaxtaákvörđunardagur ţar á eftir verđur fimmtudagurinn 14. september í samrćmi viđ áđur birta áćtlun.

  

 

Nr. 25/2006

6. júlí 2006

 

 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli