Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


08. ágúst 2006
Skýrsla Alţjóđagjaldeyrissjóđsins um íslensk efnahagsmál

Í dag ţriđjudaginn 8. ágúst birti Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn skýrslu um íslensk efnahagsmál á heimsíđu sinni (www.imf.org). Um er ađ rćđa reglubundna skýrslu um stöđu og horfur í efnahagsmálum (e. Staff Report for the 2006 Article IV Consultation) sem samin var eftir heimsókn sérfrćđinga sjóđsins hingađ til lands í maí sl. (sjá frétt Seđlabanka Íslands nr. 17/2006 frá 15. maí 2006). Skýrslunni fylgja tveir viđaukar (Selected Issues Papers) sem fjalla annars vegar um fjármálareglur og sveiflur í ţjóđarbúskapnum og hins vegar um áhćttu og veikleika í íslenska bankakerfinu.

Á heimasíđu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins hefur einnig veriđ birt fréttatilkynning um útgáfu skýrslunnar og umrćđu sem fram fór um hana í framkvćmdastjórn sjóđsins föstudaginn 4. ágúst sl.

Nánari upplýsingar veita Davíđ Oddsson formađur bankastjórnar eđa Sturla Pálsson framkvćmdastjóri alţjóđasviđs Seđlabanka Íslands í síma 569-9600.

 

Nr. 29/2006
8. ágúst 2006

 

 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli