Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


16. ágúst 2006
Seđlabanki Íslands hćkkar vexti

Bankastjórn Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ hćkka stýrivexti um 0,5 prósentur í 13,5%. Vextir af bundnum innstćđum og daglánum hćkka um 0,25 prósentur en ađrir vextir bankans um 0,5 prósentur.

Nćsta ákvörđun bankastjórnar Seđlabanka Íslands um vexti verđur birt fimmtudaginn 14. september n.k.Nr. 30/2006
16. ágúst 2006
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli