Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


07. júní 2002
Leiđrétt tafla um erlenda stöđu ţjóđarbúsins í mars 2002

Vegna mistaka viđ uppfćrslu talna í töflu á bls. 3 í fréttatilkynningu nr. 19/2002 um greiđslujöfnuđinn viđ útlönd og erlenda stöđu ţjóđarbúsins janúar ' mars 2002 fylgir hér leiđrétt tafla. Leiđréttingar varđa erlendar skuldir sem hćkka um 17,2 milljarđa króna og versnar hrein stađa ţjóđarbúsins samsvarandi. Erlendar skuldir námu 584 milljörđum króna umfram eignir í lok mars 2002. Skuldahlutföll hćkka  hlutfallslega viđ áćtlađa landsframleiđslu ársins og reiknast hrein stađa ţjóđarbúsins neikvćđ um 73,9% af VLF í lok mars sl. samanboriđ 76,1% í árslok 2001.

Nr. 20/2002
7. júní 2002

Leiđrétt tafla um erlenda stöđu (pdf-skjal)


 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli