Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


12. febrúar 2002
Erlendur lánssamningur Seđlabanka Íslands

Í gćr var undirritađur samningur á milli Seđlabanka Íslands og Union Bank of Norway um lánsheimild ađ fjárhćđ 200 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tćplega 21 milljarđi króna. Samningurinn er til fimm ára og felur í sér hagstćđ kjör fyrir Seđlabankann.

Samningurinn viđ Union Bank of Norway kemur til viđbótar sambćrilegum samningum um lánsheimildir viđ nokkrar ađrar fjármálastofnanir. Heildarfjárhćđ ţeirra nemur nú liđlega 90 milljörđum króna og er mjög lítill hluti ţeirra nýttur. Auk ţess hefur Seđlabankinn ósamningsbundinn ađgang ađ lánsfé hjá fjölmörgum erlendum viđskiptabönkum.

Hinn nýi lánssamningur treystir enn frekar erlenda stöđu Seđlabankans.

Nánari upplýsingar veita bankastjórar Seđlabanka Íslands og Jón Ţ. Sigurgeirsson framkvćmdastjóri alţjóđasviđs í síma 569-9600.

Nr. 4/2002
12. febrúar 2002

 


 


   
 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli