Mynd af Se­labanka ═slands
Se­labanki ═slands


21. desember 2006
Se­labanki ═slands hŠkkar střrivexti

Bankastjˇrn Se­labanka ═slands hefur ßkve­i­ a­ hŠkka střrivexti bankans um 0,25 prˇsentur Ý 14,25%. ┴kv÷r­un bankastjˇrnar ber a­ sko­a Ý ljˇsi greiningar Ý Peningamßlum sem gefin voru ˙t 2. nˇvember sl. H˙n benti til ■ess a­ peningalegt a­hald vŠri enn ekki or­i­ nˇg til ■ess a­ ver­bˇlgumarkmi­ bankans nŠ­ist ß nŠstu tveimur ßrum. ┴ ■eim tÝma var ■ˇ ßkve­i­ a­ fresta vaxtahŠkkun a­ sinni Ý ljˇsi ■ess a­ střrivextir vŠru or­nir t÷luvert hßir og a­ ver­bˇlguhorfur hef­u batna­ verulega frß ■vÝ um mi­bik ßrsins. BŠtt var vi­ vaxtaßkv÷r­unardegi Ý dag. Ef tiltŠkar upplřsingar n˙ gŠfu ekki tilefni til annars yr­u střrivextir hŠkka­ir.


Ver­bˇlga hefur hja­na­ frß ■vÝ a­ Se­labankinn birti spß sÝna Ý nˇvember og er mun minni en horfur voru ß um mi­bik ßrsins. A­ gefnu tilt÷lulega st÷­ugu gengi krˇnunnar eru n˙ horfur ß nokkru minni ver­bˇlgu framan af spßtÝmanum en fˇlst Ý nˇvemberspßnni. Ůessi ■rˇun er ekki sÝst ßrangur a­haldssamrar peningastefnu sem mun halda ßfram a­ hafa ■au ßhrif sem henni er Štla­. Eigi a­ sÝ­ur er ■a­ mat bankastjˇrnar a­ ver­bˇlguhorfur til lengri tÝma hafi ekki batna­ umfram ■a­ sem spß­ var Ý byrjun nˇvember. Ver­bˇlga er enn langt yfir markmi­i bankans og ■ˇtt ˙r henni dragi talsvert ß komandi mßnu­um eru enn horfur ß a­ h˙n ver­i yfir markmi­i nŠstu tv÷ ßrin, ekki sÝst ef horft er framhjß beinum ßhrifum fyrirhuga­rar lŠkkunar neysluskatta ß fyrri hluta nŠsta ßrs.


Innlend eftirspurn vir­ist hafa vaxi­ ßlÝka hratt ß ■ri­ja fjˇr­ungi ßrsins og gert var rß­ fyrir Ý spß Se­labankans Ý nˇvember. VÝsbendingar eru um a­ einkaneysla kunni jafnvel a­ vaxa hra­ar ß yfirstandandi ßrsfjˇr­ungi en ■eim ■ri­ja. GrÝ­arleg spenna er ß vinnumarka­i og vir­ist h˙n hafa aukist Ý byrjun vetrar. Vi­skiptahallinn slˇ enn eitt met ß ■ri­ja fjˇr­ungi ßrsins og litlar lÝkur eru ß umtalsver­um bata ß ■eim fjˇr­a. ŮvÝ stefnir Ý meiri vi­skiptahalla ß ßrinu Ý heild en spß­ var Ý nˇvember. Vi­skiptahallinn og t÷lur af vinnumarka­i gŠtu bent til ■ess a­ innlend eftirspurn vaxi hra­ar Ý ßr en mŠlst hefur enn sem komi­ er og ■ar me­ til vanmats ß framlei­sluspennu og ver­bˇlgu■rřstingi eins og fram kom Ý nˇvemberhefti Peningamßla.


Raunstřrivextir eru or­nir hßir Ý s÷gulegu samhengi. Mi­lun ■eirra um vaxtarˇfi­ hefur hins vegar ekki veri­ eins grei­ og vonast var eftir og ßhrifanna ■vÝ ekki gŠtt af fullum ■unga. A­haldss÷m peningastefna hefur hins vegar stu­la­ a­ st÷­ugu gengi krˇnunnar, ■rßtt fyrir ˇvissar horfur og mikinn vi­skiptahalla. Ver­bˇlguhorfur og a­haldsstig peningastefnunnar eru mj÷g hß­ ■vÝ a­ gengi krˇnunnar ver­i ßfram tilt÷lulega sterkt.


Me­ hŠkkun vaxta n˙ sta­festir Se­labankinn ■ann ßsetning sinn a­ nß varanlegum t÷kum ß ver­bˇlgunni. Bankinn mun ekki slaka ß a­haldi fyrr en hann sannfŠrist um a­ ver­bˇlguhorfur til langs tÝma samrřmist ver­bˇlgumarkmi­inu.


NŠsta ßkv÷r­un bankastjˇrnar Se­labankans um vexti ver­ur birt fimmtudaginn 8. febr˙ar 2007 eins og ß­ur hefur veri­ tilkynnt.

Nr. 47/2006
21. desember 2006
ę 2005 Se­labanki ═slands - Íll rÚttindi ßskilin
Pˇstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
SÝmi: 569 9600 - BrÚfasÝmi: 569 9605

PrentvŠn ˙tgßfa
Byggir ß LiSA vefumsjˇnarkerfi frß Eskli