Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


18. júní 2002
Seđlabanki Íslands lćkkar vexti

Bankastjórn Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ lćkka vexti bankans í endurhverfum viđskiptum viđ lánastofnanir um 0,3 prósentur í 8,5% frá nćsta uppbođi sem haldiđ verđur 25. júní n.k. Ađrir vextir bankans lćkka einnig um 0,3 prósentur frá 21. júní n.k. ef frá eru taldir vextir á innstćđum á viđskiptareikningum lánastofnana í Seđlabankanum sem verđa óbreyttir.

Seđlabankinn lćkkađi síđast vexti í endurhverfum viđskiptum um 0,5 prósentur frá 21. maí sl. međ vísun til ţess ađ óvissu um kjarasamninga hafđi veriđ eytt og ađ góđar líkur vćru á ađ verđbólguspá bankans frá ţví í byrjun maí myndi rćtast. Í frétt bankans um ţá vaxtalćkkun sagđi ađ hjađnađi verđbólga áfram í samrćmi viđ spá bankans sem birt var í Peningamálum í maí myndu vextir ađ óbreyttu lćkka frekar á komandi mánuđum.

Breyting vísitölu neysluverđs í júní hefur enn aukiđ líkur á ađ spá bankans frá ţví í maí gangi eftir enda var hćkkun vísitölunnar í maí og júní í mjög góđu samrćmi viđ spána. Ţá sjást ekki mikil merki ţess ađ hugsanleg upphlađin verđhćkkunarţörf hafi komiđ fram en of snemmt er ţó ađ fullyrđa ađ slíkt gerist ekki í einhverjum mćli. Ţađ styrkir enn frekar lćkkun vaxta nú ađ gengi krónunnar hefur veriđ tiltölulega stöđugt á undanförnum vikum.

Ţrátt fyrir ţessa vaxtalćkkun er ađhaldsstig peningastefnunnar töluvert eins og ţađ birtist í raunvöxtum, enda verđbólgualda nýgengin yfir. Í ljósi samdráttar eftirspurnar verđur ţví ađ óbreyttu tilefni til frekari lćkkunar vaxta á komandi mánuđum. Tímasetningar ráđast hins vegar af framvindunni og mati á horfum en Seđlabankinn mun nćst birta verđbólguspá og nýtt mat á ástandi og horfum í efnahagsmálum í byrjun ágúst.

Nánari upplýsingar veitir Birgir Ísleifur Gunnarsson, formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands í síma 569-9600.

Nr. 21/2002
18. júní 2002
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli