Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


28. september 2001
Erlent lán ríkissjóđs og inngrip Seđlabanka Íslands á gjaldeyrismarkađi

 Í júní sl. tilkynnti fjármálaráđuneyti ákvörđun ríkisstjórnar um ađ taka 25 milljarđa króna erlent lán sem variđ skyldi til ţess ađ efla erlenda stöđu Seđlabanka Íslands. Seđlabankinn hefur nú gengiđ frá ţessari lántöku á hagstćđum kjörum.

Í morgun seldi Seđlabanki Íslands Bandaríkjadali fyrir krónur á innlendum gjaldeyrismarkađi í ţví skyni ađ styrkja gengi krónunnar. Gripiđ var til ţessa í ljósi lćkkunar á gengi krónunnar ađ undanförnu.

Nánari upplýsingar veitir Birgir Ísleifur Gunnarsson formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands í síma 569-9600.
   
 

Nr. 35/2001
28. september 2001

 

© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli