Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


01. júlí 2002
Seđlabanki Íslands hćttir ađ skrá gengi eldri gjaldmiđla evrulanda

Frá og međ 1. júlí 2002 verđur lögđ af opinber skráning Seđlabanka Íslands á gengi gjaldmiđla ţeirra landa sem hafa tekiđ upp evru. Ţessir gjaldmiđlar eru: austurrískur skildingur, belgísk flórína, finnskt mark, franskur franki, grísk drakma, hollenskt gyllini, írskt pund, ítölsk líra, portúgalskur skúti, spćnskur peseti og ţýskt mark. Seđlabanki evrópu birtir á vefsíđu sinni reiknistuđla sem notast ţegar reikna ţarf út gengi eldri gjaldmiđla út frá gengi evru, Ţessir stuđlar eru birtir hér fyrir neđan til hćgđarauka.

1 evra

= BEF

40,3399

1 evra

= DEM

1,95583

1 evra

= ESP

166,386

1 evra

= FRF

6,55957

1 evra

= IEP

0,787564

1 evra

= ITL

1936,27

1 evra

= LUF

40,3399

1 evra

= NLG

2,20371

1 evra

= ATS

13,7603

1 evra

= PTE

200,482

1 evra

= FIM

5,94573

1 evra

= GRD

340,750


Nánari upplýsingar veitir Birgir Ísleifur Gunnarsson formađur bankastjórnar í síma 569-9600

 

 

Nr. 22/2002
1. júlí 2002

© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli