Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


13. september 2001
Leiđrétt tafla um greiđslujöfnuđ viđ útlönd

Vegna mistaka viđ uppfćrslu talna í töflu á bls. 2 í fréttatilkynningu nr. 32/2001 um greiđslujöfnuđinn viđ útlönd janúar-júní 2001 fylgir hér leiđrétt tafla. Leiđréttingar varđa eingöngu tölur um ţáttatekjur og heildarviđskiptajöfnuđ á tímabilinu apríl-júní 2001 og eru ţćr tölur sem leiđréttar hafa veriđ auđkenndar međ undirstikunum.

Leiđrétt tafla um greiđslujöfnuđ viđ útlönd

1) Breytingin er reiknuđ á föstu gengi m.v. međalgengisvísitölu krónunnar.
2) Neikvćtt formerki táknar fjárútstreymi vegna eignaaukningar eđa skuldalćkkunar.

 

Nr. 33/2001
13. september 2001

 

© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli