Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


06. september 2001
Greiđslujöfnuđur janúar - júní 2001 og erlend stađa

Samkvćmt bráđabirgđauppgjöri Seđlabanka Íslands var 29,7 milljarđa króna viđskiptahalli viđ útlönd á fyrstu sex mánuđum ársins samanboriđ viđ 32,3 milljarđa króna halla á sama tíma í fyrra. Á föstu gengi1 var hallinn ţó um 8 milljörđum króna minni í ár en í fyrra. Á öđrum ársfjórđungi nam hallinn 11,6 milljörđum króna samanboriđ viđ 20 milljarđa króna halla á sama tíma í fyrra. Ţá var innflutningur á flugvélum um 4 milljörđum króna meiri en í ár. Á fyrri árshelmingi í heild raskar inn- og útflutningur skipa og flugvéla2 ekki ađ marki samanburđi talna á milli ára. Útflutningur vöru og ţjónustu jókst á fyrri árshelmingi um 10% frá sama tíma í fyrra en innflutningur minnkađi um 1,5% reiknađ á föstu gengi. Hallinn á ţáttatekjum (laun, vextir og arđur af fjárfestingu) og rekstrarframlögum nettó jókst mikiđ frá fyrra ári, sérstaklega vegna vaxtagreiđslna af ört vaxandi erlendum skuldum, og nam hann 16,9 milljörđum króna á fyrri árshelmingi 2001.

Hreint fjárinnstreymi mćldist 26,7 milljarđar króna á fyrri árshelmingi 2001 og skýrist af erlendum lántökum og skuldabréfaútgáfu í útlöndum. Af öđrum liđum fjármagnsjafnađar má nefna ađ fjárútstreymi vegna erlendra verđbréfakaupa nam 5,9 milljörđum króna sem er mun minna en í fyrra. Bein fjárfesting Íslendinga í fyrirtćkjum erlendis var aftur á móti nokkru meiri á fyrri hluta ársins og nam 9,9 milljörđum króna. Gjaldeyrisforđi Seđlabankans nam 35,8 milljörđum króna í júnílok og hafđi vaxiđ í krónum taliđ frá ársbyrjun vegna gengislćkkunar krónunnar ţrátt fyrir ađ bankinn hefđi gengiđ á forđann um 4,9 milljarđa króna á tímabilinu.

Tafla yfir greiđslujöfnuđ viđ útlönd í milljörđum króna

Erlendar skuldir ţjóđarinnar námu 592 milljörđum króna umfram erlendar eignir í lok júní sl. Hrein skuldastađa versnađi um 97 milljarđa króna á öđrum ársfjórđungi vegna viđskiptahalla en ţó mest vegna gengislćkkunar krónunnar. Međfylgjandi yfirlit sýna ítarlegri upplýsingar um greiđslujöfnuđinn viđ útlönd og erlenda stöđu ţjóđarbúsins.

Nánari upplýsingar veitir Jakob Gunnarsson deildarstjóri á tölfrćđisviđi Seđlabankans í síma 569-9600.


1) Viđskiptavegin gengisvísitala er 17,6% hćrri á fyrra árshelmingi 2001 en á sama tímabili í fyrra.
2) Sundurliđun vöruskiptajafnađar er ađ finna í heimildum Hagstofu Íslands.

Tafla yfir greiđslujöfnuđ viđ útlönd í milljónum

Tafla yfir erlenda stöđu ţjóđarbúsins

Nr. 32/2001
6. september 2001

© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli