Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


14. apríl 2008
Vorfundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins

Fundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (e. International Monetary and Financial Committee) var haldinn í Washington D.C. laugardaginn 12. apríl 2008.

Formennska í kjördćmi Norđurlanda og Eystrasaltslanda er í höndum Svíţjóđar frá 2008-2009. Anders Borg, fjármálaráđherra Svíţjóđar, er ţví fulltrúi kjörsdćmisins í fjárhagsnefndinni og talar fyrir hönd ţess. Rćđa kjördćmisins er birt í heild sinni á vefsíđum Seđlabanka Íslands og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins.

Sjá nánar:
Rćđa kjördćmis Norđurlanda og Eystrasaltslanda voriđ 2008 (pdf)
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli