Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


17. apríl 2008
Lánshćfiseinkunnir ríkissjóđs lćkkađar vegna erfiđra skilyrđa viđ erlenda fjármögnun: Horfur neikvćđar

Matsfyrirtćkiđ Standard & Poor's greindi frá ţví í dag ađ ţađ hefđi lćkkađ lánshćfiseinkunnir ríkissjóđs á erlendum langtímaskuldbindingum í A úr A+ og á langtímaskuldbindingum í íslenskum krónum í AA- frá AA. Einkunnir fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt A-1 og íslenskum krónum A-1+ voru stađfestar.

T&C matiđ hefur einnig veriđ lćkkađ í AA úr AA+. Horfurnar fyrir langtímaskuldbindingar ríkissjóđs eru neikvćđar.

Frétt Standard & Poor's:
Frétt S&P 17. apríl 2008 (pdf)
 

Valdir hagvísar S&P:
Hagvisarsop0804 (pdf)
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli