Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


08. júní 2001
Greiđslujöfnuđur og erlend stađa janúar-mars 2001

Samkvćmt bráđabirgđauppgjöri Seđlabanka Íslands nam viđskiptahallinn viđ útlönd 15,6 milljörđum króna á fyrsta fjórđungi ársins samanboriđ viđ 12,6 milljarđa króna halla á sama tíma í fyrra. Hallinn var ţó ađeins 1,6 milljörđum króna meiri í ár ef hann er borinn saman á föstu gengi Međalgengi erlendra gjaldmiđla er 11,4% hćrra á fyrsta fjórđungi 2001 en áriđ áđur miđađ viđ viđskiptavegna gengisvísitölu Seđlabanka Íslands.. Fjárinnstreymi mćldist 11 milljarđar króna á fyrsta ársfjórđungi. Seđlabankinn tók 11,8 milljarđa króna ađ láni erlendis á ţessu tímabili. Fjárútstreymi vegna erlendra verđbréfakaupa nam 5,9 milljörđum króna, tćpum ţriđjungi ţess sem ţađ var á sama tíma í fyrra. Beinar fjárfestingar Íslendinga erlendis námu 2 milljörđum króna og erlendar innstćđur og lán til útlanda jukust um 8 milljarđa króna. Gjaldeyrisforđi Seđlabankans breyttist lítiđ á fyrsta fjórđungi ársins og nam 36 milljörđum króna í lok mars 2001.

Aukinn viđskiptahalli á fyrsta fjórđungi ársins stafađi af óhagstćđari vöruviđskiptum viđ útlönd og auknum vaxtagreiđslum af erlendum skuldum. Halli á vöruskiptajöfnuđi nam 7,1 milljarđi króna samanboriđ viđ 5,8 milljarđa króna á sama tíma í fyrra. Ađ slepptri flugvél sem keypt var til landsins á fyrsta fjórđungi ţessa árs var vöruskiptahallinn í ár snöggtum minni en á sama tíma í fyrra. Ţjónustuviđskipti viđ útlönd voru í jafnvćgi samanboriđ viđ 2,4 milljarđa króna halla í fyrra. Hlutfallslega jókst útflutningur vöru og ţjónustu mun meira en innflutningur á föstu gengi. Hreinar ţáttatekjur Laun, vextir og arđur af fjárfestingu. voru neikvćđar um 8,6 milljarđa króna samanboriđ viđ 4,3 milljarđa króna í fyrra. Ţar munar mest um aukin vaxtagjöld af erlendum lánum.

 

Greiđslujöfnuđur viđ útlönd í milljörđum króna

Ársfjórđungar:

I.

II.

III.

IV.

I.

 

2000

2000

2000

2000

2001

Viđskiptajöfnuđur

-12,6

-20,9

-11,5

-22,1

-15,6

Útflutningur vöru og ţjónustu

49,9

55,2

66,9

60,2

65,1

Innflutningur vöru og ţjónustu

-58,0

-71,7

-74,0

-74,9

-72,2

Ţáttatekjur og framlög, nettó

-4,5

-4,4

-4,4

-7,3

-8,5

Fjármagnsjöfnuđur

10,7

29,6

18,6

8,6

11,0

Hreyfingar án forđa

7,6

29,6

18,9

6,4

10,7

Gjaldeyrisforđi (- aukning)

3,2

0,3

-0,3

2,1

0,1

Skekkjur og vantaliđ nettó

1,9

-8,7

-7,1

13,5

4,6

 

Erlendar skuldir ţjóđarinnar voru um 492 milljarđar króna umfram eignir í lok mars sl. og hafđi skuldastađan versnađ, einkum vegna viđskiptahallans viđ útlönd og gengislćkkunar krónunnar. Sveiflur á markađsvirđi erlendrar verđbréfaeignar hafa einnig haft mikil áhrif á erlenda stöđu ţjóđarbúsins á síđustu árum. Á međfylgjandi yfirlitum eru ítarlegri upplýsingar um greiđslujöfnuđinn viđ útlönd og erlenda stöđu ţjóđarbúsins á fyrsta fjórđungi ársins 2001 ásamt endurskođun á tölum fyrra árs. Endurskođun greiđslujafnađar fyrir áriđ 2000 leiddi í ljós minni halla á viđskiptajöfnuđi en áđur var taliđ sem nemur 1,3 milljörđum króna. Vöru- og ţjónustujöfnuđir bötnuđu um 2,1 milljarđ króna en hreinar ţáttatekjur urđu 0,8 milljörđum króna lakari en áđur var taliđ. Endurskođun fjármagnshreyfinga jók fjárinnstreymi til landsins á síđasta ári en hrein skuldastađa viđ útlönd lćkkađi um 5'6 milljarđa króna viđ endurmat á beinni fjármunaeign í lok áranna 1999 og 2000.

Nánari upplýsingar veitir Jakob Gunnarsson deildarstjóri á tölfrćđisviđi Seđlabanka Íslands í síma 569-9600.


 

Greiđslujöfnuđur viđ útlönd

Í milljónum króna

Janúar-

Desember

Breyting 1

Janúar-

Mars

Breyting 1

 

1999

2000

frá fyrra ári

2000

2001*

frá fyrra ári

Viđskiptajöfnuđur

-42.728

-67.112

 

-12.591

-15.631

 

Útflutn. vöru og ţjónustu .............

212.981

232.071

8,8%

49.859

65.096

17,2%

Innflutn. vöru og ţjónustu ............

-241.482

-278.640

15,3%

-57.985

-72.178

11,8%

Ţáttatekjur og framlög, nettó ........

-14.227

-20.543

44,2%

-4.465

-8.549

71,9%

Vöruskiptajöfnuđur

-22.382

-37.482

 

-5.768

-7.110

 

Útfluttar vörur f.o.b. ...................

144.928

149.273

2,9%

35.378

45.463

15,4%

Innfluttar vörur f.o.b. ..................

-167.310

-186.755

11,5%

-41.146

-52.573

14,7%

Ţjónustujöfnuđur

-6.119

-9.087

 

-2.358

28

 

Útflutt ţjónusta alls ...................

68.053

82.798

21,5%

14.481

19.633

21,7%

Samgöngur ...'........................

30.819

40.833

32,4%

7.264

10.389

28,4%

Ferđalög .......'........................

16.070

17.967

11,7%

2.340

2.826

8,4%

Önnur ţjónusta .........................

21.164

23.998

13,3%

4.877

6.418

18,2%

Innflutt ţjónusta .........................

-74.172

-91.885

23,8%

-16.839

-19.605

4,5%

Samgöngur ...'........................

-25.622

-32.697

27,5%

-6.298

-5.897

-15,9%

Ferđalög .......'.........................

-31.487

-37.082

17,6%

-6.719

-6.954

-7,1%

Önnur ţjónusta ..........................

-17.063

-22.106

29,4%

-3.822

-6.754

58,7%

Jöfnuđur ţáttatekna

-13.502

-19.781

 

-4.272

-8.625

 

Tekjur .....'..................................

8.615

12.041

39,6%

2.512

3.200

14,4%

Laun ...'.'..............................

4.901

5.516

12,4%

1.232

1.272

-7,3%

Vextir og arđgreiđslur '''..

3.714

6.525

75,5%

1.280

1.928

35,3%

Gjöld .................'........................

-22.117

-31.822

43,7%

-6.784

-11.825

56,5%

Laun ...'.'..............................

-341

-844

147,2%

-100

-113

1,5%

Vextir og arđgreiđslur '''..

-21.776

-30.978

42,1%

-6.684

-11.712

57,3%

Rekstrarframlög

-725

-762

 

-193

76

 

Fjármagnsjöfnuđur

60.386

67.591

 

10.717

11.005

 

Fjárframlög, nettó

-57

-222

 

-89

224

 

Fjármagnshreyfingar 2

60.443

67.813

 

10.806

10.781

 

Hreyfingar án forđa

65.789

62.505

 

7.582

10.697

 

Bein fjárfesting, nettó '................

-2.925

-18.036

 

1.385

-2.478

 

Innlendra ađila erlendis .............

-7.688

-30.440

 

285

-1.998

 

Erlendra ađila á Íslandi ..............

4.763

12.404

 

1.100

-480

 

Verđbréfaviđskipti, nettó ...............

42.632

34.841

 

-16.876

4.074

 

Erlend verđbréf ....''..............

-28.136

-49.199

 

-19.676

-5.903

 

Innlend verđbréf .......................

70.768

84.040

 

2.800

9.977

 

Annađ fjármagn, nettó .................

26.082

45.700

 

23.073

9.101

 

Eignir ................''................

-12.662

-6.898

 

-103

-8.541

 

Skuldir ..............''................

38.744

52.598

 

23.176

17.642

 

Gjaldeyrisforđi

-5.346

5.308

 

3.224

84

 

Skekkjur og vantaliđ

-17.658

-479

 

1.874

4.626

 

*) Liđir til skýringar:

           

Fjármagnshreyfingar 2

60.443

67.813

 

10.806

10.781

 

Áhćttufjármagn '''.................

-25.684

-75.933

 

-16.183

-7.748

 

Skuldabréf, lán o.fl. .''..............

86.127

143.746

 

26.989

18.529

 

Seđlabankinn ........'''...........

-5.365

15.912

 

7.933

11.927

 

Hiđ opinbera .........'''...........

5.603

15.968

 

-2.021

1.544

 

Innlánsstofnanir ..'''.............

46.684

70.028

 

24.304

-2.769

 

Ađrir geirar ''''''..'....

39.205

41.838

 

-3.227

7.827

 

Gengisví

96,0

96,1

0,1%

93,3

103,9

11,4%

1) Breytingin er reiknuđ á föstu gengi m.v. međalgengisvísitölu krónunnar. sitala (1994 = 100) 
2) Neikvćtt formerki táknar fjárútstreymi vegna eignaaukningar eđa skuldalćkkunar.   


 

Erlend stađa ţjóđarbúsins 

 

         

Mars

Stađa í lok tímbils í ma.kr.:

1996

1997

1998

1999

2000

2001*

I. Erlendar eignir, alls

87,1

115,2

152,2

243,9

318,3

330,9

1 Bein fjárfesting erlendis

16,1

19,8

23,5

32,8

55,0

56,8

11 Eigiđ fjármagn

6,6

9,3

9,7

16,5

40,1

40,5

12 Lán til tengdra félaga

9,5

10,5

13,8

16,2

14,9

16,4

2 Erlend verđbréf

23,0

40,6

72,5

138,8

186,3

186,2

21 Hlutafé

12,2

28,7

57,5

124,3

179,7

179,2

22 Skuldaskjöl

10,8

11,9

14,9

14,5

6,6

7,0

221 Skuldabréf .

4,8

5,9

9,0

12,5

3,6

3,6

222 Peningabréf

0,6

0,6

0,5

0,9

3,0

3,4

223 Afleiđur

5,4

5,5

5,4

1,2

0,0

0,0

3 Ađrar fjáreignir en forđi

17,3

27,0

26,6

36,6

42,8

51,8

4 Gjaldeyrisforđi

30,8

27,8

29,6

35,8

34,2

36,0

II. Erlendar skuldir, alls

314,8

361,3

441,1

549,6

764,2

822,9

1 Bein fjárfesting á Íslandi

13,2

23,9

31,7

34,5

40,8

40,7

11 Eigiđ fjármagn

7,7

14,3

23,8

25,3

34,2

34,2

12 Lán frá tengdum félögum

5,6

9,6

7,9

9,2

6,6

6,6

2 Innlend verđbréf

152,5

152,1

157,6

227,4

347,7

357,1

21 Hlutafé

0,1

0,0

1,0

4,8

1,5

1,8

22 Skuldaskjöl

152,5

152,1

156,7

222,6

346,2

355,2

221 Skuldabréf

129,7

132,9

138,5

181,7

300,0

309,1

222 Peningabréf

17,8

13,9

13,0

39,8

46,3

46,1

223 Afleiđur

4,9

5,3

5,1

1,2

0,0

0,0

3 Ađrar erlendar skuldir

149,0

185,3

251,7

287,7

375,7

425,2

31 Löng lán

111,1

132,7

198,6

232,7

289,2

313,2

32 Skammtímaskuldir

37,9

52,6

53,1

55,0

86,5

112,0

III. Hrein stađa viđ útlönd

-227,7

-246,1

-288,9

-305,7

-445,9

-492,0

1. Áhćttufjármagn nettó

15,0

24,6

48,3

117,8

192,4

193,5

2. Skuldabréf, lán o.fl. nettó

-242,7

-270,7

-337,2

-423,5

-638,3

-685,5

21 Seđlabankinn

31,1

27,9

26,0

32,2

18,6

7,3

22 Hiđ opinbera

-136,7

-137,4

-135,3

-138,1

-166,5

-173,0

23 Innlánsstofnanir

-37,7

-54,8

-94,1

-145,2

-328,8

-338,1

24 Ađrir geirar

-99,4

-106,3

-133,9

-172,3

-160,5

-181,8

Gengi Bandaríkjadals

66,71

71,98

69,32

72,35

84,47

91,13

IV. Skuldahlutföll : 1

           

1 Stađa í % af vergri landsframleiđslu:

           

11 Hrein stađa ţjóđarbúsins

-47,7

-46,6

-49,3

-49,4

-62,3

-68,7

12 Hrein skuldastađa 2

50,8

51,3

57,5

68,5

89,1

95,7

13 Erlend skuldastađa 3

63,2

63,9

69,6

82,5

100,8

108,9

131 ţ.a. langtímaskuldir

50,7

50,2

57,4

65,9

81,8

86,9

 

*)  Bráđabirgđatölur.
1) Skuldastađa í árslok er reiknuđ á međalgengi ársins til samrćmis verga landsframleiđslu.
2) Erlendar skuldir ađ frádregnum eignum, án áhćttufjármagns (bein fjárfesting og hlutafé).
3) Verg skuldastađa án áhćttufjármagns

 

Nr. 21/2001
8. júní 2001

 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli