Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


19. júní 2008
Útgáfa ríkisbréfa og innstćđubréfa

Í dag tilkynnti ríkisstjórnin viđbótarútgáfu ríkisbréfa á innlendum markađi á grundvelli heimildar sem samţykkt var á Alţingi fyrir ţinghlé í lok maí. Gefin verđa út ríkisbréf í flokkum RIKB 08 1212, RIKB 09 0612 og RIKB 10 0317 fyrir samtals allt ađ 75 milljörđum króna. Nánari upplýsingar um útgáfuna verđa birtar á nćstu dögum.

Ţá hefur bankastjórn Seđlabanka Íslands ákveđiđ ađ útgáfu innstćđubréfa verđi fram haldiđ ţegar bréfin sem bankinn gaf út í mars sl. falla í gjalddaga í september n.k. Ákvarđanir um útgáfu innstćđubréfa á nćsta ári verđa teknar međ hliđsjón af skilyrđum á markađi ţegar ţar ađ kemur.

Nánari upplýsingar veitir Sturla Pálsson framkvćmdastjóri alţjóđa- og markađssviđs Seđlabankans í síma 569-9600.

Nr. 22/2008
19. júní 2008
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli