Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


04. júlí 2008
Álit sendinefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins 2008

Sendinefnd Alţjóđagjaldeyrissjóđsins kynnti sér íslensk efnahagsmál á fundum međ fulltrúum stjórnvalda og atvinnulífsins dagana, 23. júní – 4. júlí 2008. Á lokafundi nefndarinnar lagđi formađur hennar fram álit sendinefndarinnar sem greinir frá helstu niđurstöđum af viđrćđum hennar og athugunum hér á landi. 

Álit sendinefndarinnar birtist á heimasíđu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins í dag.

IMF Concluding Statement July 4, 2008

Lausleg ţýđing

Nr. 24/2008
4. júlí 2008
 

© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli