Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


03. júlí 2002
Skýrsla Alţjóđagjaldeyrissjóđsins um Ísland

Í dag birti Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn skýrslu um Ísland á heimasíđu sinni (www.imf.org). Um er ađ rćđa skýrslu sem samin var eftir reglubundna árlega heimsókn sérfrćđinga sjóđsins hingađ til lands í mars síđastliđnum. 

Álit sendinefndarinnar í lok heimsóknar í mars var birt í frétt Seđlabanka Íslands nr. 11/2002, 3. apríl 2002.

Skýrslan var rćdd í framkvćmdarstjórn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins 21. júní sl. Í kjölfar umrćđunnar í stjórn sjóđsins er gefin út frétt sem einnig er birt á heimasíđu hans.
 
Nánari upplýsingar veita Birgir Ísleifur Gunnarsson formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands og Jón Sigurgeirsson framkvćmdastjóri alţjóđasviđs bankans í síma 569-9600

Nr. 23/2002
3. júlí 2002
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli