Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


22. september 2008
Framkvćmdastjórn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins hefur lokiđ reglubundnum umrćđum um íslenska efnahagsmál

Hinn 19. september, birti Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn á heimasíđu sinni fréttatilkynningu (www.imf.org), ţar sem greint er frá ţví ađ framkvćmdastjórn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins hafi lokiđ reglubundnum umrćđum um stöđu og horfur í efnahagsmálum á Íslandi (e. 2008 Article IV Consultation). Sérfrćđingar sjóđsins komu hingađ til lands í lok júní sl. (sjá frétt Seđlabanka Íslands nr. 24/2008 frá 4. júlí 2008).

Skýrsla sérfrćđinga Sjóđsins ( e. Article IV Staff Report) verđur birt á heimasíđu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Seđlabanka Íslands innan tíđar.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bankastjórnar í síma 569-9600.


Nr. 29/2008
22. september 2008
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli