Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


30. september 2008
Fitch lćkkar lánshćfismat ríkissjóđs Íslands í A-. Horfur eru neikvćđar.

Matsfyrirtćkiđ Fitch Ratings greindi frá ţví í dag ađ ţađ hefđi lćkkađ lánshćfiseinkunnir ríkissjóđs Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri og innlendri mynt í A- og AA úr A+ og AA+.

Lánshćfiseinkunnin fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt er lćkkuđ í F2 úr F1 og landseinkunnin (e. country ceiling) lćkkuđ í A úr AA-. Auk ţess hefur Fitch sett lánshćfiseinkunnirnar á neikvćđar horfur.

Fréttatilkynningu Fitch Ratings má nálgast hér: Fitch0908.pdf


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli