Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


05. júlí 2002
Endurskođun á gengisskráningarvog krónunnar

Seđlabanki Íslands hefur endurskođađ gengisskráningarvog krónunnar í ljósi utanríkisviđskipta ársins 2001. Slík endurskođun fór síđast fram í júlí áriđ 2001. Međfylgjandi tafla sýnir nýju vogina og breytingar frá fyrri vog. Nýja vogin tekur gildi eftir gengisskráningu í dag 5. júlí 2002 og verđur notuđ viđ útreikning gengisvísitölunnar ţar til nćsta endurskođun fer fram um svipađ leyti ađ ári.
Gengisskráningarvogin er endurskođuđ árlega í ljósi samsetningar utanríkisviđskipta áriđ áđur. Markmiđiđ er ađ hún endurspegli ćtíđ eins vel og kostur er samsetningu utanríkisviđskipta ţjóđarinnar, bćđi vöru- og ţjónustuviđskipta. Áhersla er lögđ á ađ hér er ađeins um ađ rćđa tćknilega breytingu á ţeirri gengisvog sem notuđ er viđ daglegan útreikning á gengi krónunnar og felur ekki í sér breytingu á stefnu Seđlabankans. Helstu breytingar frá fyrri vog eru ađ vćgi evru eykst um 5,4%, einkum á kostnađ vćgis Bandaríkjadals, sem minnkar um 2,2%, og bresks punds, sem minnkar um 2%. Aukiđ vćgi evrunnar skýrist af auknu vćgi hennar í ţjónustuviđskiptum. Međ ţessum breytingum hefur ţróun síđustu ára snúist viđ, en á árunum 1997-2001 jókst vćgi Bandaríkjadals í gengisskráningarvog krónunnar úr 22,4% í 27,0%.
Nánari upplýsingar veitir Arnór Sighvatsson, deildarstjóri á hagfrćđisviđi Seđlabanka Íslands, í síma 5699600.

Ný gengisskráningarvog (%)

Byggt á viđskiptum 2001

Breyting frá

Lönd

Mynt

Útflutningsvog

Innflutningsvog

Vog

fyrri vog

Bandaríkin

USD

22,76

26,89

24,83

-2,16

Bretland

GBP

14,60

10,97

12,78

-1,99

Kanada

CAD

1,50

0,96

1,23

-0,13

Danmörk

DKK

7,78

8,54

8,16

-0,52

Noregur

NOK

6,75

6,82

6,78

0,70

Svíţjóđ

SEK

1,80

5,16

3,48

-0,96

Sviss

CHF

2,74

1,28

2,01

0,36

Evrusvćđi

EUR

38,73

35,43

37,08

5,42

Japan

JPY

3,34

3,95

3,65

-0,72

Norđur Ameríka

24.26

27,86

26,06

-2,29

Evrópa

72,40

68,19

70,30

3,02

Evrópusambandiđ

62.91

60,10

61,50

1,95

Japan

3,34

3,95

3,65

-0,73

Alls

100,00

100,00

100,00

0,00

 

25/2002
5. júlí 2002
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli