Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


14. október 2008
Ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Alţjóđabankans 2008 í Washington

Fundur fjárhagsnefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og sameiginlegur ársfundur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Alţjóđabankans voru haldnir dagana 11.- 13. október 2008 í Washington.

Svíţjóđ gegnir formennsku í kjördćmi Norđurlanda og Eystrasaltslanda í Alţjóđagjaldeyrissjóđnum á árunum 2008 og 2009. Seđlabankastjóri Svíţjóđar, Stefan Ingves, talađi fyrir hönd Norđurlanda og Eystrasaltslanda í fjárhagsnefndinni.

Ársfundarrćđa Norđurlanda og Eystrasaltsríkja var flutt af fjármálaráđherra Íslands, Árna M. Mathiesen. Rćđur fulltrúa kjördćmisins eru birtar í heild sinni á vefsíđum Seđlabanka Íslands og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins.

Ársfundarrćđa Norđurlanda og Eystrasaltsríkja: Árni M. Mathiesen, fjármálaráđherra.pdf

Rćđa Stefan Ingves, seđlabankastjóra í Svíţjóđ, sem talađi fyrir hönd Norđurlanda og Eystrasaltslanda í fjárhagsnefndinni.pdf
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli