Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


24. nóvember 2008
Lánshćfiseinkunn Ríkissjóđs Íslands lćkkuđ í BBB- vegna vaxandi skuldabyrđi. Horfur neikvćđar

Í dag lćkkađi matsfyrirtćkiđ Standard & Poor's lánshćfiseinkunn ríkissjóđs fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt í BBB- úr BBB vegna vaxandi skuldabyrđi hins opinbera.

Mat Standard & Poor's á skipti- og breytanleika (e. transfer and convertibility assessment) landsins var einnig lćkkađ í BBB- úr A- vegna ţeirra takmarkana sem settar voru á fjármagnsviđskipti og ađ einhverju leyti á vöruviđskipti í október. Á sama tíma stađfesti Standard & Poor’s lánshćfiseinkunnir ríkissjóđs BBB+/A-2 fyrir langtíma- og skammtímaskuldbindingar í innlendri mynt og einkunnina A-3 fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt. Horfurnar eru áfram neikvćđar.

Fréttatilkynningu Standard & Poor's má nálgast hér:

Standard & Poor's 241108.pdf 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli