Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


05. janúar 2001
Skipulagsbreytingar í Seđlabanka Íslands

Um áramótin urđu skipulagsbreytingar í Seđlabanka Íslands. Meginmarkmiđ breytinganna er ađ skýra verkaskiptingu í bankanum, efla áhćttugreiningu á öllum sviđum starfsemi hans, auka hćfni bankans til ađ koma í veg fyrir og mćta fjármálakreppu og síđast en ekki síst ađ efla umsjón međ starfsmannamálum á rekstrarsviđi bankans. Stofnađ var nýtt sviđ, fjármálasviđ, sem m.a. mun annast viđfangsefni bankans á sviđi fjármálastöđugleika sem hingađ til hafa veriđ í umsjá innanhússnefndar skipađri nokkrum yfirmönnum bankans.

Í kjölfar breytinganna hefur bankastjórn Seđlabanka Íslands, ađ undangenginni auglýsingu, skipađ Tryggva Pálsson framkvćmdastjóra fjármálasviđs bankans frá 5. janúar 2001. Tryggvi hefur veriđ ráđgjafi bankastjórnar frá 1. apríl sl., sbr. frétt bankans nr. 9/2000.

Nánari upplýsingar veita bankastjórar Seđlabanka Íslands í síma 569-9600.

Nr. 1/2001
5. janúar 2001


 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli