Mynd af Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands


11. desember 2008
Ný skýrsla Fitch Ratings um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands

Í dag gaf alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings út skýrslu um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands sem ber heitið: „Ísland: Erfið leið framundan.“

Skýrsluna má nálgast hér:

Fitchs Ratings: Iceland - A Difficult Road Ahead.

 
© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli