Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


19. desember 2008
Heimsókn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins til Íslands dagana 15. - 18. desember 2008

Sendinefnd frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum undir forystu Poul Thomsens lauk í gćr fjögurra daga heimsókn til Íslands. Tilgangur heimsóknarinnar var ađ kanna stöđu og horfur í efnahagsmálum.

Heimsóknin tengist ţeirri lánafyrirgreiđslu sem Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn veitti íslenskum stjórnvöldum 19. nóvember sl. Sendinefndin átti fundi međ stjórnvöldum, ţingmönnum og ýmsum hagsmunaađilum.


Sendinefndin sendi frá sér fréttatilkynningu í gćr og hana má nálagst hér:

http://www.imf.org/external/np/sec/pr/2008/pr08331.htm
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli