Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


12. febrúar 2009
Stöđuskýrsla Alţjóđagjaldeyrissjóđsins

Í dag birtist á heimasíđu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins skýrsla um stöđu efnahagsáćtlunar Ríkisstjórnar Íslands. Umsögnin er liđur í ţeirri lánafyrirgreiđslu sem Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn veitti íslenskum stjórnvöldum 19. nóvember sl.

Stöđuskýrslan var samin eftir heimsókn sendinefndar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins dagana 15. – 19. desember sl. Tilgangur heimsóknarinnar var ađ meta stöđu og horfur í efnahagsmálum. Sendinefndin átti fundi međ stjórnvöldum, ţingmönnum og ýmsum hagsmunaađilum.

Skýrslu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins bćđi á íslensku og ensku má nálgast hér. Forsćtisráđuneytiđ hefur einnig birt frétt um birtingu skýrslunnar og má nálgast hana hér.

Iceland: Stand-By Arrangement - Interim Review Under the Emergency Financing Mechanism (.pdf)

Stöđuskýrsla AGS um Ísland í desember 2008 (.pdf)

Frétt forsćtisráđuneytis um stöđuskýrslu AGS:
Frétt forsćtisráđuneytis 120209 um stöđuskýrslu AGS (.doc)
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli