Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


27. febrúar 2009
Lög nr. 5/2009 um breytingar á lögum nr. 36/2001, um Seđlabanka Íslands. Nýr bankastjóri og ađstođarbankastjóri.

Lög nr. 5/2009 um breytingar á lögum nr. 36/2001, um Seđlabanka Íslands voru samţykkt á Alţingi í gćr.

Lögin fela í sér ađ í stađ bankastjórnar sem skipuđ er ţremur bankastjórum verđur einn seđlabankastjóri og einn ađstođarseđlabankastjóri.

Ákvarđanir um beitingu stjórntćkja bankans í peningamálum verđa framvegis teknar af peningastefnunefnd. Stjórn bankans er ađ öđru leyti í höndum seđlabankastjóra.

Viđ gildistöku laga ţessara er bankastjórn Seđlabanka Íslands lögđ niđur og ţar međ embćtti ţriggja bankastjóra sem sćti eiga í stjórninni, ţ.m.t. embćtti formanns bankastjórnar.

Forsćtisráđherra hefur samkvćmt lögunum ákveđiđ ađ setja Svein Harald Řygard tímabundiđ í embćtti seđlabankastjóra og Arnór Sighvatsson ađalhagfrćđing Seđlabankans tímabundiđ í embćtti ađstođarseđlabankastjóra. Settur seđlabankastjóri og settur ađstođarseđlabankastjóri skulu gegna embćtti ţar til forsćtisráđherra hefur skipađ í stöđurnar á grundvelli auglýsinga samkvćmt ákvćđum laganna.

Međfylgjandi er ćviágrip fyrir Svein Harald Řygard:

Svein Harald Řygard, Cand.Oecon., er fćddur áriđ 1960 og hlaut meistarapróf í hagfrćđi frá Oslóar Háskóla áriđ 1985, međ ţjóđhagfrćđi sem ađalgrein.

Svein Harald var ađstođarfjármálaráđherra Noregs á árunum frá 1990 til 1994. Međal ábyrgđarsviđa hans voru ţjóđhagfrćđi, samţćtting stefnu í ríkisfjármálum og peningamálastefnu, löggjöf á fjármálasviđi og skattamálefni. Hann leiddi m.a. endurskođun skattalöggjafar í Noregi áriđ 1992 og sat í starfshópi norsku ríkisstjórnarinnar um hugsanleg efnahagsleg áhrif inngöngu Noregs í Evrópusambandiđ. Svein Harald tók ţátt í vinnu norskra stjórnvalda er ţau tókust á viđ banka- og gjaldmiđilskreppuna ţar í landi áriđ 1992. Hann sat í efnahagsráđi norska Verkamannaflokksins til ársins 2000.

Á árunum 1983 til 1990 starfađi Svein Harald í fjármálaráđuneyti Noregs og fyrir Stórţingiđ, auk ţess ađ starfa um skemmri tíma í seđlabanka Noregs. Í fjármálaráđuneytinu hafđi hann yfirumsjón međ verđbólgugreiningum og tengslum launa og verđlags viđ ađrar ţjóđhagsstćrđir.

Svein Harald hefur frá árinu 1995 starfađ fyrir ráđgjafarfyrirtćkiđ McKinsey&Company víđa í Evrópu, í Bandaríkjunum, Suđur-Ameríku, Asíu, Miđ-Austurlöndum og Afríku og var framkvćmdastjóri McKinsey & Company í Noregi frá 2005 til 2007. Í starfi sínu hjá McKinsey & Company hefur Svein Harald einkum unniđ ađ verkefnum og stefnumótun á sviđi orku og iđnađar, skipulagi opinberrar stjórnsýslu og verkefnum tengdum fjármálum.Frétt nr. 5/2009
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli