Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


13. mars 2009
Heimsókn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins til Íslands dagana 26. febrúar - 13. mars 2009

Sendinefnd frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum undir forystu Mark Flanagan lauk í dag rúmlega tveggja vikna heimsókn sinni til Íslands. Tilgangur heimsóknarinnar var ađ eiga viđrćđur viđ íslensk stjórnvöld um fyrstu endurskođun efnahagsáćtlunar stjórnvalda sem gerđ var í tengslum viđ ţá lánafyrirgreiđslu sem Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn veitti íslenskum stjórnvöldum 19. nóvember sl. Sendinefndin átti gagnlega fundi međ stjórnvöldum, ţingmönnum og ýmsum hagsmunaađilum.

Fréttatilkynningu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins má nálgast hér (pdf-skjal)

Einnig má finna fréttatilkynningu forsćtisráđuneytisins um sama efni á heimasíđu ţeirra.
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli