Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


26. maí 2009
Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 5/2009

Seđlabanki Íslands birtir mánađarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Frá og međ 1. júní 2009 breytast vextir óverđtryggđra lána úr 18,0% í 10,5% og skađabótavextir verđa 7,0% en voru áđur 12,0%. Vextir eru ţví eftirfarandi: Óverđtryggđ lán 10,5%, skađabótakröfur 7,0% og verđtryggđ lán 5,9%.

Grunnur dráttarvaxta hefur lćkkađ um 2,5% frá síđustu dráttarvaxtaákvörđun úr 15,5% í 13,0%. Dráttavextir lćkka ţví frá 1. júní 2009 um 2,5% og verđa 20,0% fyrir tímabiliđ 1. júní - 30. júní 2009.

Sjá tilkynnninguna í heild (pdf-skjal)
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli