Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


02. júlí 2009
Stýrivextir óbreyttir - vefútsending kl. 11

Peningastefnunefnd Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ halda stýrivöxtum óbreyttum í 12,0%. Ađrir vextir Seđlabankans eru einnig óbreyttir. Vextir á viđskiptareikningum í Seđlabankanum eru ţannig áfram 9,5%.

Nr. 21/2009
2. júlí 2009

Fćrđ verđa rök fyrir vaxtaákvörđuninni í sérstakri vefútsendingu kl. 11:00, sem verđur ađgengileg hér:

Vefútsending

Sjá nánar:

Vaxtaákvörđunardagar, útgáfa Peningamála og fleira

© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli