Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


03. september 2009
Ný skýrsla Fitch Ratings um lánshćfi Ríkissjóđs Íslands

Alţjóđlega matsfyrirtćkiđ Fitch Ratings gaf í dag út skýrslu um lánshćfi Ríkissjóđs Íslands. Lánshćfiseinkunnir Ríkissjóđs Íslands eru óbreyttar. Lánshćfiseinkunn í erlendri mynt fyrir langtímaskuldbindingar er BBB- og fyrir skammtímaskuldbindingar F3. Lánshćfiseinkunn í íslenskum krónum fyrir langtímaskuldbindingar er A-. Landseinkunnin er BBB-. Horfurnar eru áfram neikvćđar.

Skýrsluna má nálgast hér:

Skýrsla Fitch Ratings um Ísland, dags. 3. september 2009 (pdf-skjal)
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli