Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


05. nóvember 2009
Vaxtaákvörđun peningastefnunefndar

Peningastefnunefnd Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ lćkka vexti á viđskiptareikningum innlánsstofnana um 0,5 prósentur í 9%. Hámarksfjárhćđ í vikulegum útbođum innstćđubréfa til 28 daga verđur aukin úr 25 ma.kr. í 30 ma.kr., međ 9,5% lágmarksvöxtum og 10,25% hámarksvöxtum. Í ţví felst 0,25 prósenta hćkkun hámarksvaxta. Vextir á lánum gegn veđi til sjö daga verđa lćkkađir úr 12% í 11% og daglánavextir úr 14,5% í 13%.

Frétt nr. 34/2009

5. nóvember 2009

 

Ritiđ Peningamál 2009/4 verđur birt á vef bankans í dag. Ţađ verđur gert eftir kl. 11:00, ţegar sérstök vefútsending er hafin ţar sem rökin fyrir ákvörđun peningastefnunefndar verđa kynnt, auk ţess sem greint verđur frá meginefni Peningamála 2009/4.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ vefútsendingunni frá kl. 11 á ţessari slóđ:

Vefútsending Seđlabanka Íslands 5. nóvember 2009
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli