Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


11. nóvember 2009
Moody's lćkkar lánshćfiseinkunn ríkissjóđs í Baa3. Horfur eru stöđugar

Matsfyrirtćkiđ Moody's lćkkađi í dag lánshćfiseinkunn ríkissjóđs fyrir erlendar og innlendar skuldbindingar úr Baa1 í Baa3. Horfur eru nú stöđugar en voru áđur neikvćđar.

Fréttatilkynningu Moody's má nálgast hér:

Fréttatilkynning Moody's um Ísland, 11. nóvember 2009 (pdf-skjal)

Sjá ennfremur:

Moody's Investors Service - Credit Opinion: Iceland - Global Credit Recearch - 16 Nov 2009 (PDF-file)

 

 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli