Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


10. desember 2009
Vaxtaákvörđun peningastefnunefndar

Peningastefnunefnd Seđlabanka Íslands hefur ákveđiđ ađ breyta vöxtum bankans sem hér segir: Vextir á viđskiptareikningum innlánsstofnana lćkka um 0,5 prósentur í 8,5%. Seđlabankinn mun áfram efna til útbođa á innstćđubréfum til 28 daga međ 9,75% hámarksvöxtum, en í ţví felst 0,5 prósentna lćkkun hámarksvaxta innstćđubréfa. Vextir á lánum gegn veđi til sjö daga verđa lćkkađir um 1 prósentu í 10% og daglánavextir um 1,5 prósentu í 11,5%.Nr. 37/2009
10. desember 2009

 

Vefútsending ţar sem fćrđ verđa rök fyrir vaxtaákvörđuninni hefst kl. 11. 
© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli