Mynd af Se­labanka ═slands
Se­labanki ═slands


05. jan˙ar 2010
MatsfyrirtŠki­ Standard & Poor's hefur sett lßnshŠfiseinkunnir rÝkissjˇ­s ß athugunarlista me­ neikvŠ­um horfum

MatsfyrirtŠki­ Standart & Poor's gaf Ý dag ˙t frÚtt um lßnshŠfi RÝkissjˇ­s ═slands og fer h˙n hÚr ß eftir Ý lauslegri ■ř­ingu:

Yfirlit
• Synjun Icesave-samkomulagsins gŠti leitt til tafa og endursko­unar ß efnahagsߊtlun Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­sins.
• Aflei­ing af ■vÝ gŠti or­i­ lŠkkun lßnshŠfiseinkunna ═slands um eitt til tv÷ ■rep innan mßna­ar.
• LßnshŠfiseinkunnir Ý innlendri mynt eru vi­kvŠmar vegna ■ess a­ h÷mlur eru ß sveigjanleika peningamßla.
• Vi­ setjum lßnshŠfiseinkunnir okkar fyrir ═sland, BBB-/A-3 Ý erlendri mynt og BBB+/A-2 Ý innlendri mynt, ß athugunarlista me­ neikvŠ­um horfum. 

Einkunnagj÷f
Hinn 5. jan˙ar 2010 setti matsfyrirtŠki­ Standard & Poor's lßnshŠfiseinkunnir ═slands, BBB-/A-3 Ý erlendri mynt og BBB+/A-2 Ý innlendri mynt ß athugunarlista me­ neikvŠ­um horfum.

R÷kstu­ningur
Ůa­ a­ lßnshŠfismat RÝkissjˇ­s ═slands hafi veri­ sett ß athugunarlista gefur til kynna lÝkur ß lŠkkun lßnshŠfismats ef stjˇrnmßlaleg ˇvissa fer vaxandi og felur Ý sÚr a­ ßfram reyni ß grei­slugetu gagnvart ˙tl÷ndum Ý kj÷lfar ■ess a­ forseti ═slands, Ëlafur Ragnar GrÝmsson, beitti neitunarvaldi gagnvart „Icesave-l÷gunum“ sem Al■ingi sam■ykkti 30. desember 2009.

S˙ l÷ggj÷f sem neita­ var sta­festingar hef­i tryggt rÝkisßbyrg­ ß lßni frß hollenskum og breskum stjˇrnv÷ldum til Ýslenska innstŠ­utryggingasjˇ­sins. Me­ ■vÝ lßni hef­i ß hinn bˇginn hollenskum og breskum stjˇrnv÷ldum veri­ endurgreitt fyrir bŠtur ■eirra til innstŠ­ueigenda Ý Icesave, sem var ˙tib˙ hins fallna Landsbanka Ý Hollandi og Bretlandi. Lausn Icesave-mßlsins er forsenda fyrir tvÝhli­a vi­bˇtarfjßrm÷gnun frß Nor­url÷ndum sem er hluti af samkomulagi ═slands og Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­sins. Vegna ■ess a­ mßlinu var synja­ sta­festingar vŠntum vi­ ■ess a­ ˙tgrei­slur ß ■eim 2,3 millj÷r­um BandarÝkjadala sem eftir eru af samkomulaginu vi­ Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­inn frestist og a­ forsendur ߊtlunarinnar kunni a­ ■arfnast endursko­unar, hugsanlega me­ ■vÝ m.a. a­ hŠkka markmi­ um frumj÷fnu­ rÝkissjˇ­s. Fjßrm÷gnunin er lykillinn a­ ■vÝ a­ auka vi­ gjaldeyrisvarasjˇ­ Se­labankans (n˙ u.■.b. 2,5 milljar­ar evra) og a­ m÷gulegt ver­i me­ tÝmanum a­ afnema ■au gjaldeyrish÷ft sem sett voru sÝ­la Ý nˇvember 2008. 

═ kj÷lfar synjunarinnar geta stjˇrnv÷ld n˙ vali­ um ■a­ a­ vÝsa l÷ggj÷finni Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu, en ■ß gerum vi­ rß­ fyrir a­ h˙n ver­i felld, e­a a­ draga l÷ggj÷fina til baka. ═ hvoru tilfelli um sig vir­ist ˇlÝklegt a­ deilan ver­i leyst ß nŠstunni.

Athugunarlisti
Vi­ b˙umst vi­ a­ komast a­ ni­urst÷­u um lßnshŠfismati­ Ý ■essum mßnu­i ■egar frekari upplřsingar liggja fyrir um vilja stjˇrnvalda til a­ grÝpa til a­ger­a sem gŠtu endurvaki­ tiltr˙ fjßrfesta og um a­gang hins opinbera a­ erlendu lßnsfÚ. Ef mßli­ ver­ur ßfram Ý pˇlitÝskum ˇg÷ngum e­a ef vi­ metum ■a­ svo a­ ■rˇun mßla hafi haft ßhrif ß a­gang RÝkissjˇ­s ═slands a­ erlendu lßnsfÚ, ■ß gŠtum vi­ lŠkka­ einkunnir um eitt e­a tv÷ ■rep.

Sjß frÚtt Standard & Poor's Ý dag:

SoP50110.pdf
ę 2005 Se­labanki ═slands - Íll rÚttindi ßskilin
Pˇstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
SÝmi: 569 9600 - BrÚfasÝmi: 569 9605

PrentvŠn ˙tgßfa
Byggir ß LiSA vefumsjˇnarkerfi frß Eskli