Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands


27. janúar 2010
Erindi seđlabankastjóra um fjármálakreppuna á Íslandi og erfiđleika í alţjóđlegri bankastarfsemi

Már Guđmundsson, seđlabankastjóri, flutti erindi á viđskiptafrćđiráđstefnu Verslunarháskólans í Bergen 7. janúar sl. um fjármálakreppuna á Íslandi og erfiđleikana í alţjóđlegri bankastarfsemi.  Í erindinu fjallađi Már m.a. um uppgang og fall ţriggja viđskiptabanka á Íslandi sem störfuđu í fleiri en einu landi á grundvelli lagasetningar Evrópusambandsins.

Erindiđ var flutt á ensku og fylgir hér međ í pdf-skjali, en íslensk ţýđing verđur tilbúin á nćstu dögum.

Sjá :

The financial crisis in Iceland and the fault lines in cross-border banking. Speech at FIBE, Bergen, 7 January 2010.


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli